Recent Posts

 • Hverju lofa flokkarnir í tengslum við hjólreiðar?

  Í dag eru kosningar. Stóru málin eru líklegast heilbrigðismál, efnahagsmál, menntamál, umhverfismál o.fl. En fyrir mörg okkar skiptir afstaða stjórnmálaflokkanna til hjólreiða og annarra virkra samgöngumáta talsverðu máli. Má færa […]

 • Fjórði þáttur – staða masters-flokkanna

  Fjórði þátturinn af hlaðvarpi Hjólafrétta er kominn í loftið fyrir alla til að njóta yfir páskahátíðina. Í þessum þætti ræðum við núverandi keppnisflokkafyrirkomulag og veltum fyrir okkur stöðu masters-flokka og […]

 • Snýst um að koma upp landsliðshóp og sækja reynslu erlendis

  Í dag var Mikael Schou kynntur sem nýr afreksstjóri HRÍ. Stöðunni svipar í grunninn til landsliðsþjálfara og markmiðið er að koma upp landsliðshóp frá U17 og upp í elite og […]

 • Hlaðvarp Hjólafrétta – Þáttur #3 – Þarf hjólreiðafólk að hafa áhyggjur af viðhorfi lögreglunnar?

  Þriðji þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Við byrjum á að fara yfir stóra löggumálið sem hristi vel upp í hjólaheiminum hér á landi nýverið. Við höldum svo áfram […]

 • Staðreyndir í stóra löggumálinu

  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi í morgun færslu á Facebook-síðu sinni sem hefur vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Deilir lögreglan þar mynd sem hún fékk senda frá ökumanni sem ók Eiðsgrandann og […]

 • Möguleikar Íslendinga í alvöru Zwift-keppnum og keppnissumarið framundan

  Annar þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Í þetta skiptið skoðum við öflugt bikarmót í Danmörku á Zwift sem Íslendingar gætu notað til að meta sig í alþjóðlegum samanburði […]

 • Hlaðvarp Hjólafrétta fer í loftið

  Með hækkandi sól er komið að því að setja Hjólafréttir aftur í gang eftir vetrarfrí. Í ár stefnum við á smá nýbreytni í formi hlaðvarps til viðbótar við hefðbundnar fréttir […]

 • „Þarna horfði maður bara niður á malbikið og hjólaði“

  Margrét Pálsdóttir var önnur þeirra Íslendinga sem tók þátt í tímatöku kvenna á heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum í Imola á Ítalíu á fimmtudaginn. Hnökrar með aflmælinn trufluðu hana frá upphafi í […]

 • Ingvar ræsir í dag – Veðrið gæti orðið áhrifavaldur í dag

  Ingvar Ómarsson, Íslands- og bikarmeistari í tímatöku í götuhjólreiðum, hefur leik á heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum í Imola á Ítalíu klukkan rúmlega 1 í dag. Hann ræddi í morgun við Hjólafréttir […]

 • Ágústa slasaðist á æfingu í dag

  Ágústa Edda Björnsdóttir, Íslandsmeistari og bikarmeistari í bæði tímatöku og götuhjólreiðum, slasaðist á æfingu á Imola á Ítalíu í dag, en þar var hún ásamt öðrum keppendum Íslands á heimsmeistaramótinu […]

 • HM í hjólreiðum – Upphitun

  Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram eftir einungis 4 daga og mótið er einstaklega þýðingarmikið fyrir íslenska hjólreiðaáhugamenn í ljósi þess að við eigum þar 5 fulltrúa. HM er keppnin þar […]

 • Sögulegur sigur í Tour de France eftir ótrúlegan gærdag

  Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, stærstu götuhjólakeppni heims, lauk í dag eftir 21 keppnisdag og tvo hvíldardaga þegar keppendurnir hjóluðu Ódáinsvelli (Champs-Élysées breiðstrætið) fram og aftur á lokadeginum, líkt og hefð […]

 • „Ef ég ætlaði einhvern tímann að vinna Íslandsmeistaratitilinn var það í þetta skipti“

  Fyrir Íslandsmótið í gær voru níu ár síðan Hafsteinn Ægir Geirsson landaði síðast titlinum og sjö ár síðan hann varð síðast Íslandsmeistari í hjólreiðum, en það var í fjallahjólreiðum. Þrátt […]

 • Hafsteinn og Ágústa Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum

  Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram í dag í eins góðu ágúst veðri og hægt er að óska sér, blankalogn og sólríkt. Keppnin fór fram í Hvalfirði en flestir sem hafa […]

 • Ágústa og Ingvar vörðu Íslandsmeistaratitlana

  Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson endurtóku í kvöld leikinn frá í fyrra og stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í tímatöku (TT) á Íslandsmótinu sem fram fór við Grindavík. Þau tóku […]

 • Criterium – hverjir eiga möguleika fyrir síðasta mótið?

  Síðasta criterium stigamót ársins fer fram nú á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst. Gríðarleg spenna er í kvennaflokki þar sem fjórar efstu eiga allar góðan möguleika á að landa titlinum. Í […]

 • Hjólreiðaveisla í skugga Covid19 – Staðan á Íslandsmótunum í næstu viku

  Ef allt gengur að óskum varðandi sóttvarnareglur og þær verða samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni (sjá nánar í fyrri frétt hér) má búast við hjólreiðaveislu í næstu viku. Ekki nóg […]

 • Bíða nú svara ÍSÍ og sóttvarnalæknis vegna Íslandsmóta

  Í dag tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna Covid-19 farsóttar. Áfram er horft til 2m reglu, að fjöldatakmörk á samkomum séu 100 manns og að nota […]

 • Blikar skella í nýtt útlit

  Félagar í hjólreiðadeild og þríþrautardeild Breiðabliks fengu afhent nýtt hjólakitt í vikunni og má búast við að bleiki litur nýju treyjunnar verði áberandi á götum höfuðborgarsvæðisins á næstunni. Hákon Hrafn […]

 • Norðmaður kom og sigraði silfurhringinn á fjallahjóli

  KIA Gullhringurinn fór fram núna um helgina. Við fengum að sjá hörkukeppni í karlaflokki þar sem fjórir Hollendingar settu svip sinn á fremsta hóp, en tveir þeirra enduðu í fyrsta […]

 • Hugmyndin um græna stíginn endurvakin – 50km stígur um efri byggðir höfuðborgarsvæðisins

  Nýlega var greint frá því að unnið er að umfangsmiklu nýju rammaskipulagi fyrir svokallaðar Austurheiðar (Hólmsheiði, Reynisvatnsheiði og Grafarheiði), en þar eru meðal annars nokkrar skemmtilegar fjallahjóla- og malarhjólaleiðir, auk […]

 • Hjólaleið upp í Hvalfjörð komin á deiliskipulag

  Það fór ekki mikið fyrir nokkuð stórum fréttum í síðustu viku fyrir hjólreiðafólk, en á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur var samþykkt að uppfæra deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Er nú meðal […]

 • Flugeldasýning á morgun

  Á morgun fer fram þriðja bikarmótið í crit mótaröðinni. Eins og venjulega hefur Bjartur veg og vanda af mótinu sem fer fram á Völlunum í Hafnarfirði. Búast má við því […]

 • Vel heppnað Drangeyjarmót

  Drangeyjarmótið fór fram í Skagafirðinum í gærkvöldi. Fyrirfram var útlit fyrir besta veður, heitt, þurrt og stillt. Þegar kom að keppni var ljóst að meiri vindur yrði niður í fjörðinn […]

 • Samantektin

  Nóg hefur verið um að vera undanfarnar vikur. Nokkur mót hafa farið fram í fjölmörgum greinum hjólreiða. Morgunblaðshringurinn fór fram mánudaginn 15. júní, Tímataka Tinds þann 18. júní og svo […]

 • Drangeyjarmótið – upphitun

  Bikarmót 2 í götuhjólreiðum fer fram á laugardag í Skagafirðinum og verður að mestu hjóluð sama braut og í Íslandsmeistaramóti síðasta árs þegar Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason […]

 • Skjálfandamótið fer fram á laugardag

  Á laugardag fer fram Skjálfandamótið, fyrsta stigamót í götuhjólreiðum á þessu ári. Eftirvæntingin er alltaf mikil fyrir fyrsta stóra götuhjólamót hvers sumars og biðin í ár hefur verið löng. Mótið […]

 • Allt um rafhjól

  Um áramótin tóku gildi ívilnanir vegna kaupa á umhverfisvænum samgöngutækjum. Með því urðu reiðhjól og rafhjól undanþegin virðisaukaskatti upp að 48 þús. fyrir reiðhjól og 96 þús. fyrir rafhjól. Þetta […]

 • Lokastaðan eftir 9 umferðir og vinningshafi síðustu viku

  Tveimur mánuðum og níu áskorunum seinna er komið að lokapunktinum fyrir segment áskorun hjólafrétta í þetta fyrsta skiptið. Við höfum séð fjölmörg KOM og QOM falla, þátttakan hefur verið framar […]

 • Föstudagssamantektin – Nóg að gerast í næstu viku

  Keppnistímabilið er að komast á fullt og verður nóg að gerast í næstu viku. Áskorun Hjólafrétta er að klárast en á móti eru keppnir að byrja af fullu og fyrir […]

 • Síðasti dansinn – #9 – Rafstöðvarbrekkan

  Áttunda umferð var ekki einföld og mikill fjöldi skellti sér upp Nesjavallabrekkuna. Hún er ekki auðveld fyrir neinn, ekki heldur þá bestu. Nú er keppnistímabilið hægt og rólega að byrja […]

 • Staðan fyrir lokaumferðina

  Úrslitin úr næst síðustu áskoruninni, sjálfri drottningarleiðinni (e. queen stage) upp Nesjavallabrekkuna, eru komin inn. Sjá má heildarúrslitin og stöðuna hér. Yfir tímabil áskorunarinnar í þetta skiptið var veðráttan nokkuð […]

 • Fyrsta götuhjólið – Hvað á að velja?

  Spurningin sem nær allir hjólarar hafa þurft að spyrja sig, og ef ekki þá hefur einhver spurt þá. Hvernig velur maður fyrsta götuhjólið við íslenskar aðstæður? Á að fara beint […]

 • Spegilslétt nýtt malbik komið á Krýsuvíkurveg

  Það var heldur betur þægilegt að rúlla Krýsuvíkurveginn í dag á spegilsléttu nýju malbiki sem lagt var á í gær. Að hugsa sér ef flestar götur væru svona, það væri […]

 • Loksins loksins loksins – Krýsuvíkurvegur malbikaður á morgun

  Á morgun (laugardag) klukkan 06:00 hefst löngu tímabær framkvæmd sem allir götuhjólreiðamenn ættu að fagna vel. Vegagerðin hefur veitt heimilt til mallbikunarvinnu á Krýsuvíkurvegi frá Hafnarfirði upp að Bláfjallarvegi. Það […]

 • Hringur í hrauninu í boði Erlu Sigurlaugar

  Malarvegir, eldfjall með útsýni, einstigi og hraunbrölt. Sem sagt fullt af allskonar. Þetta er það sem er í boði á fjallhjólaleiðinni sem Erla Sigurlaug Sigurðardóttir býður okkur upp á, en […]

 • Hjólafréttir #8 – Nesjavallabrekkan

  Nú er farið að sjást í endann á áskorun Hjólafrétta og einungis tvær umferðir eftir. Áttunda umferð verður „queen stage“, erfiðasta umferðin í keppninni og einnig hæsti punkturinn (cima coppi). […]

 • Úrslit úr áskorun #7 – Svarthöfði

  Úrslit úr áskorun #7 eru komin inn, en það var Erla Sigurlaug Sigurðardóttir sem varð hlutskörpust í kvennaflokki og setti í leiðinni nýtt QOM. Í karlaflokki voru þeir Ingvar Ómarsson […]

 • TT stigakeppni í götuhjólaflokki – engin TT-hjól eða TT-búnaður

  Keppnissumarið fer loksins af stað nú í þessari viku með crit-móti á morgun, tímatökumóti á Vatnsleysuströnd á fimmtudaginn og downhillmóti í Vífilstaðahlíð á laugardaginn. Heldur betur nóg í gangi fyrir […]

 • Æfingabúðir ungmenna á Reykjanesi um helgina

  Í dag hófust æfingabúðir HRÍ fyrir ungmenni undir nafninu hæfileikamótun, en hugmyndin er að bjóða öllum ungmennum á aldrinum 15-22 ára hjá öllum félögum að taka þátt. Eru æfingabúðirnar ákveðinn […]

 • Vöfflumix á Hólmsheiði í boði Maríu Agnar

  Fjallahjólreiðar og hjólreiðar utan malbiks vaxa í vinsældum ár hvert. Fyrir marga byrjendur getur verið þreytandi að fara alltaf sömu leiðina og þekkja ekki til hvar sé að finna frábæra […]

 • Segment #7 – Stutt negla upp í móti á kvikmyndaslóðum

  Í þessari viku höldum við okkur áfram við brekkurnar, en styttum segmentið nokkuð miðað við það sem Vífilstaðabrekkan er. Stefnan er tekin í áttina að brekku fyrir ofan Bryggjuhverfið, en […]

 • Verðlaunahafi 6. umferðar

  Verðlaunahafi sjöttu umferðar hefur verið dreginn út og hlýtur hann glæsileg verðlaug. Í þessari viku gáfu Opin Kerfi verðlaunin, og voru það glæsileg bluetooth heyrnatól,  Jabra Elite Active 65t bluetooth […]

 • Jafnar á toppnum í kvennaflokki og dregst saman með körlunum – úrslit úr áskorun #6

  Spennan er heldur betur að magnast í segment áskoruninni. Eftir sjöttu umferð er staðan jöfn á toppinum í kvennaflokki og í karlaflokki hefur dregið saman meðal efstu keppenda. Þrátt fyrir […]

 • Segment #6 – Vífilstaðabrekkan

  Það er farið að síga á seinni hlutann í Segment áskorun Hjólafrétta og líkt og í Grand tours þá liggur leiðin upp í fjöllin (brekkurnar). Stefnan fyrir sjötta segmentið er […]

 • Verðlaunahafi 5. umferðar

  Verðlaunahafi fimmtu umferðar áskorunarinnar var dreginn út í dag, en það er hjólaframleiðandinn Lauf sem ætlar að gefa viðkomandi Lauf hjólagalla og Lauf derhúfu. Fyrirtækið var einmitt í samstarfi við […]

 • Spennan magnast í áskorun Hjólafrétta

  Fimmta umferð í áskorun Hjólafrétta olli heldur betur ekki vonbrigðum. Ákveðið var að hrista aðeins upp í keppninni og fara út fyrir malbikið og frábært var hversu margir mættu í […]

 • Segment #5 – haldið út á mölina

  Þróunin síðustu ár í grand túrunum og reyndar í fleiri stórum götuhjólakeppnum hefur verið að fara aðeins út af malbikinu til að krydda aðeins upp á stemmninguna og fá nýja […]

 • Vinningshafi 4. umferðar

  Verðlaun 4. umferðar eru í boði verslunarinnar TRI og ætla þeir að gefa Cube led ljós, heil 2000 lúmen. Ljósið má bæði festa á hjólið eða hjálminn og kemur með […]

 • KOM og QOM-in halda áfram að dælast inn – staðan eftir segment #4

  Þá er fjórða áskorunin afstaðin og niðurstaðan í þetta skiptið voru ný met í bæði karla- og kvennaflokki. Það er reyndar orðið nokkuð vanaleg niðurstaða að met falli í þessum […]

 • Áskorun Hjólafrétta – Segment #4

  Í gær voru úrslitin birt úr þriðju áskoruninni. Sú leið hentaði tímatökuhjólurum einstaklega vel og voru nokkrir sem viðruðu TT hjólin sín að því tilefni. Þau munu ekki nýtast í […]

 • Vinningshafar úr Segment #3

  Líkt og við greindum frá í síðustu viku verða dregin út vikuleg verðlaun fyrir þátttöku í áskorun Hjólafrétta. Verðlaunin í þriðju áskorun voru gefin af Þriðja Hjólinu, en Jenni ætlar […]

 • Staðan eftir Segment #3

  Úrslit í lengsta segmentinu til þessa liggja nú fyrir. Enn á ný fengum við nýtt QOM í kvennaflokki og talsverða spennu í karlaflokki. Í báðum flokkum komu ný nöfn á […]

 • Áskorun Hjólafrétta – Segment #3

  Eftir stutt klifur upp Áslandið og stuttan sprett úti á Seltjarnarnesi ættu þátttakendur að vera orðnir ágætlega upphitaðir í næstu áskorun. Þátttakendum hefur fjölgað verulega og eru nú um 450 […]

 • KOM og QOM á Seltjarnarnesi – staðan eftir áskorun #2

  Við fengum heldur betur að sjá flotta tíma í Bakkatjarnarsprettsáskoruninni, en nýtt KOM og QOM fengu að líta dagsins ljós. Það er því ljóst að segment áskorunin er að fara […]

 • Áskorun Hjólafrétta – Segment #2

  Það er komið að annarri umferð segment áskorunar Hjólafrétta. Það eru þegar komnir yfir 300 einstaklingar í hópinn á Strava og því ljóst að áhuginn er mikill fyrir peppi eins […]

 • Staðan eftir áskorun #1

  Fyrstu umferð segment áskorunarinnar er lokið og fór þátttaka og áhugi á þessu framtaki fram úr okkar björtustu vonum. Við viljum þakka öllum sem lögðu leið sína í Áslandið fyrir […]

 • Segment áskorun Hjólafrétta

  Vorið er komið, racerarnir eru komnir úr skúrnum og sumarfiðringur kominn í marga hjólara. Hins vegar er lítið um hjólamót í náinni framtíð og því langar okkur á Hjólafréttum að […]

 • Bikepacking og endurance hjólreiðar – meira fyrir hjólafólk að horfa á

  Það er ljóst að hjólreiðafólk hafði áhuga á síðustu samantekt okkar um hjólamyndir og –þætti. Eins og fjallahjólameistarinn Magne Kvam benti réttilega á var úrvalið nokkuð takmarkað við götuhjólreiðar. Það […]

 • Nýjungar hjá Zwift og frestun á uppfærslu + 15 race tips

  Áhugi á innihjólreiðum og trainerum hefur líklegast aldrei verið meiri en akkúrat núna. Af þeim sökum vildum við taka saman nokkra nýlega punkta um það sem hefur breyst á þessu […]

 • Smíðar gjarðirnar í höndunum

  Eflaust kannast margir við Jenna Erluson, en hann hefur undanfarin ár bæði gert við, sinnt viðhaldi og smíðað gjarðir undir nafninu Þriðja Hjólið. Jenni er menntaður í vélvirkjun, rennismíði og […]

 • Óvænt stefnumót við Elg – Hjólakeppni við öfgaaðstæður í Alaska

  Fyrsti dagurinn fór að mestu í að ýta hjólinu í gegnum snjóinn. Síðar tók við hvassviðri í meira en -20°C, eltingarleikur með ref og enn síðar allt að -44°C þar […]

 • Í sérstöku hjólanámi í Noregi

  Matthías Schou Matthíasson er einn af efnilegri hjólreiðamönnum Íslands og var hann 17 ára núna fyrir um viku síðan. Hann á að baki Íslandsmeistaratitil í U17 í bæði götuhjólreiðum og […]

 • Vorkeppnirnar byrja um helgina

  Vorboðinn ljúfi, Omloop Het Nieuwsblad, fyrsta evrópska einsdagskeppnin á Heimstúrnum fer fram næstu helgi og markar þá upphaf götuhjólatímabilsins í Evrópu. Fyrir hjólreiðaaðdáendur er langri bið lokið en fyrir þá […]

 • Þrekraun framundan í óbyggðum Alaska

  Framundan er 2-10 daga hjólakeppni á fatbike yfir 563 kílómetra, líklega mestmegnis snæviþaktar, óbyggðir Alaska þar sem sem hitastigið verður á bilinu frostmark og niður í -30°C. Gistiaðstaðan er í […]

 • Uppselt á tveimur dögum og stefnir í spennandi einvígi

  Uppselt er í Bláa lóns þrautina (BLC), en aðeins tók 2 sólarhringa að selja þau 750 sæti sem í boði eru. Mótstjórinn Jón Gunnar Kristinsson, betur þekktur sem Nóni, segir […]

 • Stór nöfn munu mæta í Riftið

  Það seldist hratt upp í Riftið 2020, eða á einungis hálfum sólarhring líkt og við fórum yfir í grein okkar á föstudag. Íslendingum mun fjölga í keppninni en þeir verða […]

 • The Rift – Íþróttaviðburður á heimsmælikvarða

  The Rift fór líklega ekki framhjá neinum hjólreiðamanni á síðasta ári en meðal almennings telst keppnin líklega nær óþekkt. Fyrir þá sem tóku þátt í Rift á síðasta ári, var […]

 • „All in í gravel í ár“

  María Ögn Guðmundsdóttir er ein þekktasta hjólreiðakona landsins, enda er varla til sá geiri hjólreiða sem hún hefur ekki komið nálægt, hvort sem það er við þjálfun, keppni eða að […]

 • Er þetta flottasta hjólið á Íslandi?

  Flestir láta sér nægja að fara inn í hjólaverslun þegar velja á draumahjólið. Aðrir sérpanta en sumir hjólaframleiðendur bjóða upp á að fá hjólið í sérstökum litum (t.d. frá TREK, […]

 • Mikil aðsókn í RIG brekkuspretti sem verða í beinni á RÚV

  Brekkusprettakeppnin sem haldin hefur verið árlega undanfarin ár sem hluti af RIG leikunum í Reykjavík fer fram núna á föstudagskvöldið á Skólavörðustígnum. Gatan er upphituð og því lítið mál að […]

 • Stefnir á 40 mót á árinu, þar af 16 erlendis

  Ingvar Ómarsson hefur undanfarin ár verið fremsti hjólreiðamaður Íslands og sá eini sem hefur reglulega keppt á erlendum mótum og getur flokkast sem atvinnumaður. Hann keppir í nánast öllum greinum […]

 • TT númer 1,2 og 3 og langar aftur á heimsmeistarmótið

  Rúnar Örn Ágústsson er núverandi bikarmeistari í tímatöku og fyrrverandi Íslandsmeistari í sömu grein. Í haust fór hann á heimsmeistaramótið í Yorkshire og keppi þar í greininni. Ásamt hjólreiðum hefur […]

 • Fókusinn á götuhjólreiðar, en prófar líka mölina

  Í fyrra landaði Birkir Snær Ingvason bæði Íslands- og bikarmeistaratitli karla í götuhjólreiðum. Hann ætlar áfram að setja allan fókus á þá grein með það að markmiði að verja titlana […]

 • Planið að reyna að verja titlana

  Ágústa Edda Björnsdóttir hefur verið ein skærasta stjarnan í íslensku hjólasenunni undanfarin ár og verið valin hjólreiðakona ársins síðustu þrjú ár. Árið í fyrra var eitt af hennar öflugustu árum […]

 • Lauf upplýsir um nýja afturfjörðun

  Íslenski hjólaframleiðandinn Lauf cycling hefur sótt um einkaleyfi á þremur mismunandi gerðum af afturdempurum og bætist þetta við fyrri uppfinningar þeirra með Lauf framhjólagafflinum og Smoothie stýrinu. Meðal þess sem […]

 • Mjög sáttur með árangurinn – Gíravandræði síðustu 20 km

  Rúnar Örn Ágústsson kláraði tímaþraut karla á heimsmeistaramótinu í tímaþraut í gær, fyrstur Íslendinga, en daginn áður hafði Ágústa Edda Björnsdóttir leikið það sama eftir í kvennaflokki. Rúnar segir að […]

 • Tímamótakeppni hjá Ágústu í Yorkshire

  Ágústa Edda Björnsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að taka þátt á heimsmeistaramóti í hjólreiðum og fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í heimsmeistaramóti í götuhjólreiðum. Vígvöllurinn var […]

 • Í djúpu lauginni með Íslandsmót á nýrri braut á skíðagöngusvæði

  Það er nýtt hjólreiðafélag, Vestri – hjólreiðar, á Ísafirði sem stendur fyrir Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum í ár, en keppnin fer fram sunnudaginn 21. júlí í nýrri braut sem félagið […]

 • Vesturgatan – Hitað upp fyrir Íslandsmótin í fjallahjólreiðum

  Áður en lengra er haldið er rétt að minna á að enn er hægt að skrá sig, bæði í Vesturgötuna (Skráning hér) og Íslandsmótið í fjallahjólreiðum (Skráning hér). Nú þegar […]

 • Tour de France – Staðan á hvíldardegi 1

  Tourinn hefur farið frábærlega af stað og full ástæða til að hrósa skipuleggjendum fyrir spennandi brautarval þetta árið. Fyrsta vikan er nú búin og línur aðeins farnar að skýrast í […]

 • Þriggja daga malarhjólaferð um Fjallabak

  Glampandi sólskin, margir tugir lækja- og árvaða, 240 km á möl og sandi, þoka og rigning, ægifagurt Fjallabakið sem á fáa sína líka, sandstormur þannig að maður sá varla úr […]

 • Tour De France 2019 – Upphitun

  Stærsti Grand Tourinn á dagatalinu hefst á laugardaginn þegar pelotonið leggur af stað frá Brussels í Belgíu og mun veislan standa yfir þar til keppendur hjóla inn á Champs Elysses […]

 • Hvað keppnir eru framundan í Júlí ?

  Þó mörg af götuhjólamótunum hafi klárast í maí og júní þá er enn nóg framundan í hjólreiðum á næstu vikum. Hér er smá samantekt á þeim mótum sem eru framundan […]

 • Ágústa og Ingvar Íslandsmeistarar í TT

  Ágústa Edda Björnsdóttir landaði sínu öðru gulli á Íslandsmóti í hjólreiðum á vikutíma nú um helgina þegar Íslandsmótið í tímatöku fór fram og Ingvar Ómarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Hafði […]

 • Íslandsmótið í tímatöku fer fram á morgun

  Það er skammt stórra högga á milli í hjólreiðum þessa dagana. Síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og nú viku síðar er Íslandsmótið í tímatöku haldið. Á milli þessara […]

 • Airport direct koma fyrstir í mark í 10 manna flokki

  Lið Airport direct kom fyrst í mark í 10 manna flokki núna á níunda tímanum í morgun, um þremur mínútum á undan liði World class sem hafði verið samferða þeim […]

 • Chris kom í mark á nýju meti – Lifði á vöfflustykkjum og koffíni

  Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard kom fyrstur í mark í einstaklingskeppni WOW cyclothon núna rétt rúmlega hálf tólf í kvöld á tímanum 52:36:19. Bætti hann fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar um tæpa […]

 • Eiga 10 manna liðin möguleika á að slá metið?

  Núverandi met í flokki 10 manna liða er 34:54:30 og var sett í fyrra af liði Sensa, en það er tæplega 39 km/klst meðalhraði hringinn. Miðað við stöðuna í WOW […]

 • Stefnir í nýtt einstaklingsmet hjá Chris Burkard

  Það stefnir allt í að Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard slái einstaklingsmetið í WOW cyclothon í ár, en hann var fyrir nokkrum mínútum kominn yfir Kúðafljót og um 40 km frá Vík […]

 • Staðan í WOWinu á fyrsta kvöldi

  Fyrsti hluti Cyclothonsins hjá A og B flokki er nú að baki og liðin komin af stað, búin með fyrsta legg, Kjósarskarðið og Hvalfjörðinn. Fyrst var A flokkur fjögurra manna […]

 • Staðan á cyclothoninu og spáin fyrir árið í ár

  Fjöldi keppenda í WOW cyclothon í ár er 609 samkvæmt skráningu á heimasíðu keppninnar. Er það talsvert færra en í fyrra þegar um 1.000 keppendur tóku þátt og um 1.200 […]

 • WOW Cyclothon – Hvað þarf að hafa í huga?

  Árshátíð hjólreiðafólks, sjálft WOW Cyclothon fór af stað í gærkvöldi, en stóra startið er í kvöld þegar fjöldi liða leggur af stað frá Egilshöll þar sem markmiðið er að hjóla […]

 • Á 30 km hraða að Mývatni

  Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard er líklega að setja hraðamet á norðurleiðinni í solo flokki í cyclothoninu, en þegar þetta er skrifað er hann rétt ókominn í Reykjahlíð við Mývatn, sé miðað […]

 • Birkir nýr Íslandsmeistari og Ágústa ver titilinn

  Birkir Snær Ingvason er nýr Íslandsmeistari í götuhjólreiðum karla og Ágústa Edda Björnsdóttir varði titil sinn í kvennaflokki, en Íslandsmótið fór fram í Skagafirði nú fyrr í dag. Hjólaður var […]

 • Íslandsmótið í götuhjólreiðum framundan

  Á sunnudaginn fer fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og verður það haldið í Skagafirði af Hjólreiðafélaginu Drangey. Viku síðar fer svo fram Íslandsmótið í tímatöku en það verður haldið á Vatnsleysuströnd. […]

 • Rangárþing ultra og Bláa lóns þrautin að baki

  Tvær fjallahjólakeppnir hafa farið fram síðustu vikur, annars vegar Bláa Lóns þrautin og hinsvegar Rangárþing Ultra. Báðar hafa farið fram við frábærar aðstæður, hlýtt og þurrt veður. Rangárþing Ultra er […]

 • Birkir og Ágústa bæði með tvennu í vikunni

  Þriðja bikarmót ársins í götuhjólreiðum fór fram í Hvalfirði í gær þar sem hjólað var frá Hlöðum (rétt norðan við Ferstiklu) og svo suðurleiðina tæplega 24 km, milli Fossár og […]

 • Tólf Íslendingar í 320 og 560 kílómetra brjálæði í Kansas

  Í þeim töluðu orðum þegar þetta er hripað niður voru allavega tíu Íslendingar að hefja 200 mílna ferðalag sitt um sveitir Kansas, í nágrenni Emporia,  en það er um 321 […]

 • Reykjanes spring classics klárast með Cervelo TT – staðan eftir fyrstu tvo bikarana

  Í gær fór fram annað bikarmót ársins í tímatöku, Cervelo TT, en mótið fór fram á vestan við Grindavík, frá golfvellinum 10 km leið að afleggjaranum að Reykjanesvita og til […]

 • Staðan eftir tvö bikarmót og úrslitin á Suðurstrandarvegi

  Um síðustu helgi fór fram annað bikarmót ársins í götuhjólreiðum, Suðurstrandarmótið, og núna á föstudaginn fer fram þriðja bikarmótið, Tindur Classic í Hvalfirði. Það þýðir að þá verður þremur af […]

 • „Ég set allt sem ég á í þetta“

  Ingvar Ómarsson er eini atvinnumaður Íslands í hjólreiðum og honum hefur tekist undanfarin ár að keppa á erlendri grundu með aðstoð fjölmargra styrktaraðila. Það er þétt skipuð dagskráin hjá honum […]

 • „Hefði sennilega staðið mig betur á árabát en hjóli“

  Eftir fjögurra daga fjallahjólakeppni með miklum hækkunum og á tíma gríðarlega erfiðum aðstæðum út af veðri í baráttu við marga af sterkari maraþon fjallahjólreiðamönnum heims kom Ingvar Ómarsson í mark […]

 • Ingvar í góðri stöðu eftir annan keppnisdag í Belgíu

  Um þessar mundir fer fram Belgian Mountainbike Challenge, sem er fjögurra daga fjallahjólakeppni sem haldin er í suðurhluta Belgíu, ekki langt frá Lúxemborg og landamærunum yfir í Frakkland. Keppnin er […]

 • Myndir frá TT á Vatnsleysuströnd

  Fyrsta tímatökumót ársins fór fram á Vatnsleysuströnd í gær og var Benedikt Magnússon á myndavélinni og tók meðfylgjandi myndir. Eins og lesa má í fyrri umfjöllun Hjólafrétta voru það þau […]

 • TT tímabilið hafið – Hákon og Ágústa byrja með sigri

  Það er stutt á milli stórra viðburða nú þegar vorið er komið og aðeins þremur dögum eftir fyrsta götuhjólamótið var komið að fyrsta móti ársins í tímatöku, sem jafnframt var […]

 • Ekkert Tour of Reykjavík í ár

  Ekkert verður af því að götuhjólakeppnin Tour of Reykjavík verði haldin í ár og er ástæðan sú að ekki tókst að tryggja fjármögnun. Erfiðlega hefur gengi að fjármagna keppnina auk […]

 • Ingvar og Björk tóku gullið í Reykjanesmótinu

  Sumarið er komið. Allavega fyrir okkur götuhjólafólkið sem fengum frábæra keppni í dag með Reykjanesmóti 3N og GÁP. Keppnin bauð upp á skemmtilega baráttu og fengum við endaspretti í öllum […]

 • Fjallahjólaárið hófst á Morgunblaðshringnum

  Þá má loksins segja að hjólatímabilið sé formlega hafið hér á landi, en undanfarin ár hefur Morgunblaðshringurinn verið fyrsta fjallahjólamót ársins og jafnframt fyrsta bikarmótið í hjólreiðum, óháð hjólagrein.Fjallahjólatímabilið (XC) […]

 • Crit-keppni í bílageymslu Kringlunnar

  Í dag fer fram ofurhjóladagurinn í Kringlunni, en hann er samblanda af skemmtun fyrir alla aldursflokka, keppni og sýningu á því sem söluaðilar í hjólageiranum hafa upp á að bjóða. […]

 • Ungstirnin sigruðu í nístingskulda

  Það voru þau Natalía Erla Cassata og Agnar Örn Sigurðarson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í RIG brekkusprettum, hjólakeppni Reykjavík international games íþróttahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Reykjavík. Keppnin […]

 • Fjöllin framundan í túrnum

  Fyrsti hvíldardagur túrsins er í dag og eru nú níu dagleiðir að baki. Líkt og við röktum í upphitun okkar fyrir keppnina myndi fyrsta vikan að mestu snúast um baráttuna […]

 • Ingvar og María taka sigurinn á Vesturgötunni

  Það er nóg um að vera í fjallahjólasportinu þessa dagana. Í gær fór fram Íslandsmót í fjallahjólamaraþoni, en þá er farið Vesturgötuna á Vestfjörðum. Í dag fer svo fram Enduro […]

 • Komið að því – Túrinn byrjar um helgina

  Þá er komið að því, um helgina byrjar Le Tour, Tour De France. Um leið og götuhjólaveislunni lýkur hér innanlands tekur önnur við og það í Frakklandi. Þó að sá […]

 • Götuhjólahátíð, stórstjörnur og öryggismálin

  Götuhjólagleði undanfarinna vikna heldur áfram núna á laugardaginn þegar KIA Gullhringurinn fer fram á Laugavatni. Eins og hefð er orðið fyrir er erlendur heiðursgestur með í keppninni og er hann […]

 • Met féllu í Wow Cyclothoninu þetta árið

  Wow Cyclothoninu lauk á föstudag eftir að hafa staðið yfir frá þriðjudegi þegar Hjólakraftur og fyrstu keppendur í einstaklingskeppni lögðu af stað. Þátttakendur fengu eflaust hnút í magann vikunni áður […]

 • Út að hjóla með Airport Direct

  Mánudagskvöld og fréttaritarar Hjólafrétta eiga stefnumót með liðsmönnum Airport Direct. Það er þurrt, sólin gægjist milli skýja og hressandi norðvestanátt. Það er hist fyrir utan bus hostel Reykjavik í Skógahlíðinni […]

 • Tölfræði reiðhjólaslysa: 2017 var versta ár frá upphafi

  Á síðasta ári létust tveir einstaklingar í reiðhjólaslysum og er það meira en áður hefur gerst eins langt og tölur Samgöngustofu ná. Reyndar er aðeins um að ræða þrjú banaslys […]

 • Hvar verður spennan í Tour of Reykjavík?

  Í kvöld fer fram Tour of Reykjavik en þar er á ferðinni ein metnaðarfyllsta hjólreiðakeppni landsins. Þar verður boðið bæði upp á hjólreiðar í mögnuðu landslagi Þingvalla og Nesjavalla ásamt […]

 • Hindranir, holur og aðrar hættur

  Samgönguhjólreiðar eru ekki hættulausar eins og margir hjólreiðamenn hafa fengið að kynnast af eigin reynslu eða verið nálægt því að lenda í slysi. Orsakir slysa geta verið margþættar; aðgátsleysi hjólreiðamannsins […]

 • Cervelo TT: Myndir

  Keppendur í Cervelo TT keppninni í kvöld fengu svo sannarlega rétta veðrið til keppni. Eftir hundleiðinlegan maímánuð og risjótt veður í gær mátti jafnvel sjá til sólar við og við […]

 • Ágústa Edda og Rúnar Örn endurtóku leikinn

  Ágústa Edda Björnsdóttir og Rúnar Örn Ágústsson endurtóku leikinn frá því á fyrsta bikarmóti ársins í TT og unnu elite-flokka kvenna og karla í Cervelo TT í kvöld. Um var […]

 • Tveggja daga hjólahátíð framundan

  Næsta föstudag og laugardag fer fram hjólakeppnin Tour of Reykjavík (ToR). Skipuleggjendur leggja í ár aukna áherslur á þátttöku almennings þótt meistaraflokkskeppnin verði áfram á sínum stað. Hjólafréttir ræddu við […]

 • Vilja lækka hámarkshraðann á hjólastígum í 15 km/klst

  Gróttuhringurinn hefur lengi verið vinsæl hjólaleið meðal hjólreiðamanna og -kvenna, enda fallegt að fara með sjávarsíðunni. Á síðasta kjörtímabili bættist við á norðurströnd Seltjarnarness flottur hjólastígur (þó deila megi um […]

 • Hvíldardagur í dag – Simon Yates með gott forskot fyrir tímatökuna

  Áhugafólk um hjólreiðar hafði beðið eftir laugardeginum með mikilli eftirvæntingu. Giroið var þar með komið í Alpana og byrjaði ekki með neinni léttri upphitun, heldur upp Monte Zoncolan eitt erfiðasta […]

 • Hver er stefna flokkanna varðandi hjólreiðar?

  Flest framboð til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík vilja auka hlutdeild hjólreiða í samgöngum borgarbúa á komandi kjörtímabili. Þá segjast mörg framboðanna vilja fjölga aðgreindum hjólastígum og bæta merkingar. Píratar leggja til […]

 • Rúnar og Ágústa Edda vinna fyrstu TT bikarkeppnina

  Rúnar Örn Ágústsson í Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir í Tindi stóðu uppi sem sigurvegarar í fyrstu tímatökukeppni ársins og jafnframt fyrsta bikarmóti ársins í greininni. Í ungmennaflokki kom Eyþór […]

 • Giroið fer í Alpana – Monte Zoncolan á morgun

  Það getur margt breyst á stuttum tíma í Giroinu og sást það skýrt á þriðjudag. Það er óhætt að segja að höfundar leiðarinnar séu ekkert sérstaklega að reyna að gera […]

 • Yates vinnur 9. dagleið – Hvað er í gangi hjá Froome?

  Helsta fréttin frá 7. Dagleið var sú að Elia Viviani er ekki ósigrandi í sprettunum, en sigurvegarinn var Sam Bennett frá Bora-Hansgrohe. Liðsmenn Katusha reyndu að brjóta sig frá stuttu […]

 • Tímaþraut: Þú, hjólið og wöttin

  Það styttist í að fyrsta tímaþrautskeppni ársins fari fram, en það er Breiðablik sem stendur fyrir henni á Krýsuvíkurveginum miðvikudaginn 17. maí. Að sögn Hákons Hrafns Sigurðssonar, núverandi Íslandsmeistara, er […]

 • Mætti með tvær hugmyndir um hvernig hægt væri að slíta

  Ingvar Ómarsson stóð uppi sem sigurvegari í Elite-flokki á Reykjanesmóti Nettó og 3N í götuhjólreiðum sem fram fór í Sandgerði. Ingvar hafði betur í endaspretti við Hafstein Ægi Geirsson en […]

 • Fer hringinn á Gulu þrumunni

  Arnór Gauti Helgason fékk ekki skemmtilegasta dag sumarsins til að byrja hringferð sína um landið, en yfir daginn hefur gengið á með éljum og vosbúðarverðri milli þess sem birtir til […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar