Recent Posts

 • Hjólaleið upp í Hvalfjörð komin á deiliskipulag

  Það fór ekki mikið fyrir nokkuð stórum fréttum í síðustu viku fyrir hjólreiðafólk, en á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur var samþykkt að uppfæra deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Er nú meðal […]

 • Flugeldasýning á morgun

  Á morgun fer fram þriðja bikarmótið í crit mótaröðinni. Eins og venjulega hefur Bjartur veg og vanda af mótinu sem fer fram á Völlunum í Hafnarfirði. Búast má við því […]

 • Vel heppnað Drangeyjarmót

  Drangeyjarmótið fór fram í Skagafirðinum í gærkvöldi. Fyrirfram var útlit fyrir besta veður, heitt, þurrt og stillt. Þegar kom að keppni var ljóst að meiri vindur yrði niður í fjörðinn […]

 • Samantektin

  Nóg hefur verið um að vera undanfarnar vikur. Nokkur mót hafa farið fram í fjölmörgum greinum hjólreiða. Morgunblaðshringurinn fór fram mánudaginn 15. júní, Tímataka Tinds þann 18. júní og svo […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar