Möguleikar Íslendinga í alvöru Zwift-keppnum og keppnissumarið framundan

Annar þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Í þetta skiptið skoðum við öflugt bikarmót í Danmörku á Zwift sem Íslendingar gætu notað til að meta sig í alþjóðlegum samanburði í alvöru keppni þar sem taktík skiptir miklu máli.

Við förum einnig yfir CX worlds sem fór fram um mánaðarmótin í Belgíu.

Að lokum rennum við yfir keppnissumarið hér á landi, hverju má búast við og breytingum milli ára.

Ath. að þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og því gætu nokkrar dagsetningar valdið misskilningi.

Hægt er að nálgast hlaðvarpið í Spotify, í Apple podcast eða í spilaranum hér að neðan.

Previous Article
Next Article

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar