Myndir frá TT á Vatnsleysuströnd

Fyrsta tímatökumót ársins fór fram á Vatnsleysuströnd í gær og var Benedikt Magnússon á myndavélinni og tók meðfylgjandi myndir. Eins og lesa má í fyrri umfjöllun Hjólafrétta voru það þau Hákon Hrafn Sigurðsson og Ágústa Edda Björnsdóttir sem hófu tímabilið með sigri í úrvalsflokki.

Umfjöllun Hjólafrétta um mótið.

Previous Article
Next Article

Leave a Reply

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar