Vinningshafi 4. umferðar

Verðlaun 4. umferðar eru í boði verslunarinnar TRI og ætla þeir að gefa Cube led ljós, heil 2000 lúmen. Ljósið má bæði festa á hjólið eða hjálminn og kemur með fjarstýringu.

Að þessu sinni fær einn þátttakandi verðlaunin og var það Rakel Jensdóttir sem hreppir ljósið. Rakel hjólaði segmentinn þann 10. maí og kláraði hann á 1 mín og 5 sek.

Sendu okkur skilaboð á FB til að claima verðlaunin. Við munum halda áfram að gefa verðlaun í samstarfi við vini Hjólafrétta á næstu vikum og allir sem taka þátt munu eiga möguleika.

Previous Article
Next Article

Leave a Reply

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar