Erlent
-
Sögulegur sigur í Tour de France eftir ótrúlegan gærdag
Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, stærstu götuhjólakeppni heims, lauk í dag eftir 21 keppnisdag og tvo hvíldardaga þegar keppendurnir hjóluðu Ódáinsvelli (Champs-Élysées breiðstrætið) fram og aftur á lokadeginum, líkt og hefð […]
-
Vorkeppnirnar byrja um helgina
Vorboðinn ljúfi, Omloop Het Nieuwsblad, fyrsta evrópska einsdagskeppnin á Heimstúrnum fer fram næstu helgi og markar þá upphaf götuhjólatímabilsins í Evrópu. Fyrir hjólreiðaaðdáendur er langri bið lokið en fyrir þá […]
-
Tour De France 2019 – Upphitun
Stærsti Grand Tourinn á dagatalinu hefst á laugardaginn þegar pelotonið leggur af stað frá Brussels í Belgíu og mun veislan standa yfir þar til keppendur hjóla inn á Champs Elysses […]
-
Tólf Íslendingar í 320 og 560 kílómetra brjálæði í Kansas
Í þeim töluðu orðum þegar þetta er hripað niður voru allavega tíu Íslendingar að hefja 200 mílna ferðalag sitt um sveitir Kansas, í nágrenni Emporia, en það er um 321 […]