Keppnisdagatal

Sjaldan eða aldrei hefur hjólasumarið verið jafn stútfullt af hjólakeppnum og fyrirséð er fyrir 2020. Umtalsverðar breytingar eru frá fyrra ári og ber þar meðal annars að nefna níu móta crit bikarmótaröð sem og Íslandsmót í sömu grein. Þá er þetta fyrsta árið sem Cyclothon fer undir nýjan sponsor, en Síminn tekur nú við keppninni. UCI fjallahjólakeppnin Glacier 360 er á sínum stað og malarkeppnin The Rift sem kom inn fersk í fyrra.

Samtals verða sex bikarmót í RR, fimm í TT, fjögur í XC og fjögur í DH, auk Íslandsmóta og allskonar annarra almenningskeppna í götu- og fjallahjólrieðum.

Dagatalið er birt samkvæmt drögum að keppnisskrá sem birt var á vef HRÍ, en þar fer einnig fram skráning á stóran hluta mótanna fer fram á heimasíðu Hjólreiðasambandsins, hri.is.

Dagskrá ársins 2020:

Dagsetning TegundHeiti mótsMótaröðTengill
30. janúarENEnduro ÖskjuhlíðRIGLink
30. janúarRRRIG BrekkuspretturRIGLink
22. aprílXCMorgunblaðshringurinnBikarmót 1
3. maíRRReykjanesmótið  
6. maíTTStigamót BreiðabliksBikarmót 1 
9. maíXCOStigamót AftureldingarBikarmót 2 
9. maíBarnamót Tinds  
12. maíRRCriteriumBikarmót 1 
16. maíDHStigamót í ÖskjuhlíðBikarmót 1 
19. maíRRCriteriumBikarmót 2 
23. maíENUngdúró BFH  
23. maíRRSuðurstrandarvegurinnBikarmót 2 
27. maíTTGrindavíkurmótiðBikarmót 2 
29-30. maíRRStigamót TindsBikarmót 3 
2. júníRRCriteriumBikarmót 3 
6. júníXCRangárþing UltraÍslandsmót 
7. júníTTVífilstaðahlíðBikarmót 2 
13. júníXCBláa lóns þrautin  
18. júníTTÍslandsmót í TTÍslandsmót 
20. júníRRÍslandsmótið í RRÍslandsmót 
24-26. júníRRSíminn Cyclothon 
27. júní DHÍslandsmót í ÚlfarsfelliÍslandsmót 
27-28. júníGRUMFÍ Gravel Breiðablik  
29. júníXCBarnamót Heiðmerkuráskorunin  
30. júníRRCriteriumBikarmót 4 
21. júlíDHFjallabrun ÍslandsmótÍslandsmót 
4. júlíXCLandsnet 32 
4. júlíRRStigamót í SkagafirðiBikarmót 4 
7. júlíRRCriteriumBikarmót 5 
11. júlíRRKIA Gull  
15. júlíTTStigamót BjartsBikarmót 3 
9. júlíXCVesturgatan  
10.-12. ágústXCGlacier 360  
19. júlíXCOStigamót á ÍsafirðiBikarmót 3 
22. júlí TTStigamót HFABikarmót 4 
23. júlíRRGangnamótiðBikarmót 5 
24. júlíXCOÍslandsmótið á AkureyriÍslandsmótið 
25. júlíENEnduro Akureyri 
25. júlíGRThe Rift 
26. júlíDHStigamót á AkureyriBikarmót 3 
26. júlíRRCriteriumBikarmót 6 
28. júlíRRCriteriumBikarmót 7 
4. ágústRRCriteriumBikarmót 8 
8. ágústDHStigamót BFHBikarmót 4 
12. ágústTTStigamót VíkingsBikarmót 5 
18. ágústRRCriteriumBikarmót 9 
22-23. ágústRRStigamótBikarmót 6 
27. ágústXCFellahringurinn  
29-30. ágústRRCriteriumÍslandsmót 
5. septemberXCOVífilstaðahlíðBikarmót 4 
26. októberCXÍslandsmótið í CXÍslandsmót 

RR: Götuhjól
XC: Fjallahjól
TT: Tímaþraut
DH: Fjallabrun
GR: Malarhjól
EN: Enduro
CX: Cyclocross
BMX: BMX

Dagskrá ársins 2018:

Dagsetning TegundHeiti mótsMótaröð
26. aprílXCMorgunblaðshringurinnBikarmót 1
5. maíENEnduro Ísland – vorfagnaður 
10. maíRRReykjanesmót Nettó og 3NBikarmót 1
12. maíXCKrónan fjallahjólamótBikarmót 2
18. maíTTTT tímataka BreiðabliksBikarmót 1
24. maíRRCriterium mótaröðin #1 
29. maíTTNámuvegur ÍAVBikarmót 2
1.-2. júníRRTour of Reykjavík 
9. júníXCBláa lónsþrautin 
13. júníTTTT Cube Prologue I 
15. júníXCRangárþing Ultra fjallahjólamót 
16. júníDHFjallabrun í VífilstaðahlíðBikarmót 1
19. júníRRCriterium mótaröðin #2 
20. júníTTTT Krýsuvík-KleifarvatnÍslandsmót
24. júníRRSuðurstrandarvegurinnÍslandsmót
27.-30. júníRRWOW Cyclothon 
2. júlíXCHeiðmerkuráskorun unglinga 
7. júlíRRGullhringurinnFrestað til 25. ágúst
8. júlíBMXÍslandsmót BMXÍslandsmót
14. júlíRRLandsmót UMFÍ 
14. júlíXCVesturgatan á HlaupahátíðÍslandsmót
15. júlíENEnduro Ísland – sumarfagnaður 
18. júlíTTTT Cube Prologue II 
21. júlíDHFjallabrun ÍslandsmótÍslandsmót
22. júlíXCFjallahjólreiðarÍslandsmót
23. júlíRRCriterium mótaröðin #3 
27.-29. júlíRRStóra hjólahelgin á AkureyriBikarmót 2
2. ágústRRUnglingamót UMFÍ 
4. ágústDHFjallabrun HFABikarmót 2
9. ágústRRCriterium mótaröðin #4 
10.-12. ágústXCGlacier 360 
11. ágústRRTour de Ormurinn 
15. ágústXCHeiðmerkuráskorun 
15. ágústTTTT Cube Prologue IIIBikarmót 3
23. ágústTTFellahringurinn 
25. ágústRRKIA Gullhringurinn 
25. ágústRRRB ClassicFellt niður
30. ágústXCKIA hringurinn HólmsheiðiBikarmót 3
1. septemberXCEnduro Ísland – haustfagnaður 
27. októberCXÍslandsmót í cyclocrossÍslandsmót

RR: Götuhjól
XC: Fjallahjól
TT: Tímaþraut
DH: Fjallabrun
EN: Enduro
CX: Cyclocross
BMX: BMX