Keppnisdagatal

Framundan á þessu sumri er mikil og fjölbreytt dagskrá hjólreiðamóta. Allt frá stóru almenningskeppnunum eins og WOW cyclothon, Gullhringnum og Bláa lónsþrautinni yfir í bikarkeppnir, Íslandsmót og þriggja daga fjallahjólakeppni í kringum Langjökul. Þá er í mörgum keppnum boðið upp á styttri vegalengdir sem passa vel fyrir byrjendur og þá sem eru að koma sér af stað í sportinu.

Skráning í stóran hluta mótanna fer fram á heimasíðu Hjólreiðasambandsins, hri.is. Þar má einnig fylgjast með dagatalinu og á vefsíðu Hjólaþjálfunar sem er uppfærð reglulega.

Dagsetning  Tegund Heiti móts Mótaröð
26. apríl XC Morgunblaðshringurinn Bikarmót 1
5. maí EN Enduro Ísland – vorfagnaður  
10. maí RR Reykjanesmót Nettó og 3N Bikarmót 1
12. maí XC Krónan fjallahjólamót Bikarmót 2
18. maí TT TT tímataka Breiðabliks Bikarmót 1
24. maí RR Criterium mótaröðin #1
29. maí TT Námuvegur ÍAV Bikarmót 2
1.-2. júní RR Tour of Reykjavík
9. júní XC Bláa lónsþrautin
13. júní TT TT Cube Prologue I
15. júní XC Rangárþing Ultra fjallahjólamót  
16. júní DH Fjallabrun í Vífilstaðahlíð Bikarmót 1
19. júní RR Criterium mótaröðin #2  
20. júní TT TT Krýsuvík-Kleifarvatn Íslandsmót
24. júní RR Suðurstrandarvegurinn Íslandsmót
27.-30. júní RR WOW Cyclothon
2. júlí XC Heiðmerkuráskorun unglinga
7. júlí RR Gullhringurinn
8. júlí BMX Íslandsmót BMX Íslandsmót
14. júlí RR Landsmót UMFÍ
14. júlí XC Vesturgatan á Hlaupahátíð Íslandsmót
15. júlí EN Enduro Ísland – sumarfagnaður
18. júlí TT TT Cube Prologue II
21. júlí DH Fjallabrun Íslandsmót Íslandsmót
22. júlí XC Fjallahjólreiðar Íslandsmót
23. júlí RR Criterium mótaröðin #3
27.-29. júlí RR Stóra hjólahelgin á Akureyri Bikarmót 2
2. ágúst RR Unglingamót UMFÍ
4. ágúst DH Fjallabrun HFA Bikarmót 2
9. ágúst RR Criterium mótaröðin #4
10.-12. ágúst XC Glacier 360
11. ágúst RR Tour de Ormurinn
15. ágúst XC Heiðmerkuráskorun
15. ágúst TT TT Cube Prologue III Bikarmót 3
23. ágúst TT Fellahringurinn
25. ágúst XC RB Classic Bikarmót 3
30. ágúst RR KIA hringurinn Hólmsheiði Bikarmót 4
1. september XC Enduro Ísland – haustfagnaður
27. október CX Íslandsmót í cyclocross Íslandsmót

RR: Götuhjól
XC: Fjallahjól
TT: Tímaþraut
DH: Fjallabrun
EN: Enduro
CX: Cyclocross
BMX: BMX