Keppnisdagatal

Framundan á þessu sumri er mikil og fjölbreytt dagskrá hjólreiðamóta. Allt frá stóru almenningskeppnunum eins og WOW cyclothon, Gullhringnum og Bláa lónsþrautinni yfir í bikarkeppnir, Íslandsmót og þriggja daga fjallahjólakeppni í kringum Langjökul. Þá er í mörgum keppnum boðið upp á styttri vegalengdir sem passa vel fyrir byrjendur og þá sem eru að koma sér af stað í sportinu.

Skráning í stóran hluta mótanna fer fram á heimasíðu Hjólreiðasambandsins, hri.is. Þar má einnig fylgjast með dagatalinu og á vefsíðu Hjólaþjálfunar sem er uppfærð reglulega.

 

Dagsetning  Tegund Heiti móts Mótaröð
26. apríl XC Morgunblaðshringurinn Bikarmót 1
5. maí EN Enduro Ísland – vorfagnaður  
10. maí RR Reykjanesmót Nettó og 3N Bikarmót 1
12. maí XC Krónan fjallahjólamót Bikarmót 2
18. maí TT TT tímataka Breiðabliks Bikarmót 1
24. maí RR Criterium mótaröðin #1
29. maí TT Námuvegur ÍAV Bikarmót 2
1.-2. júní RR Tour of Reykjavík
9. júní XC Bláa lónsþrautin
13. júní TT TT Cube Prologue I
15. júní XC Rangárþing Ultra fjallahjólamót  
16. júní DH Fjallabrun í Vífilstaðahlíð Bikarmót 1
19. júní RR Criterium mótaröðin #2  
20. júní TT TT Krýsuvík-Kleifarvatn Íslandsmót
24. júní RR Suðurstrandarvegurinn Íslandsmót
27.-30. júní RR WOW Cyclothon  
2. júlí XC Heiðmerkuráskorun unglinga
7. júlí RR Gullhringurinn Frestað til 25. ágúst
8. júlí BMX Íslandsmót BMX Íslandsmót
14. júlí RR Landsmót UMFÍ
14. júlí XC Vesturgatan á Hlaupahátíð Íslandsmót
15. júlí EN Enduro Ísland – sumarfagnaður
18. júlí TT TT Cube Prologue II
21. júlí DH Fjallabrun Íslandsmót Íslandsmót
22. júlí XC Fjallahjólreiðar Íslandsmót
23. júlí RR Criterium mótaröðin #3
27.-29. júlí RR Stóra hjólahelgin á Akureyri Bikarmót 2
2. ágúst RR Unglingamót UMFÍ
4. ágúst DH Fjallabrun HFA Bikarmót 2
9. ágúst RR Criterium mótaröðin #4
10.-12. ágúst XC Glacier 360
11. ágúst RR Tour de Ormurinn
15. ágúst XC Heiðmerkuráskorun
15. ágúst TT TT Cube Prologue III Bikarmót 3
23. ágúst TT Fellahringurinn
25. ágúst RR KIA Gullhringurinn
25. ágúst RR RB Classic Fellt niður
30. ágúst XC KIA hringurinn Hólmsheiði Bikarmót 3
1. september XC Enduro Ísland – haustfagnaður
27. október CX Íslandsmót í cyclocross Íslandsmót

RR: Götuhjól
XC: Fjallahjól
TT: Tímaþraut
DH: Fjallabrun
EN: Enduro
CX: Cyclocross
BMX: BMX