Hjólaleiðir
-
Hugmyndin um græna stíginn endurvakin – 50km stígur um efri byggðir höfuðborgarsvæðisins
Nýlega var greint frá því að unnið er að umfangsmiklu nýju rammaskipulagi fyrir svokallaðar Austurheiðar (Hólmsheiði, Reynisvatnsheiði og Grafarheiði), en þar eru meðal annars nokkrar skemmtilegar fjallahjóla- og malarhjólaleiðir, auk […]
-
Hringur í hrauninu í boði Erlu Sigurlaugar
Malarvegir, eldfjall með útsýni, einstigi og hraunbrölt. Sem sagt fullt af allskonar. Þetta er það sem er í boði á fjallhjólaleiðinni sem Erla Sigurlaug Sigurðardóttir býður okkur upp á, en […]
-
Vöfflumix á Hólmsheiði í boði Maríu Agnar
Fjallahjólreiðar og hjólreiðar utan malbiks vaxa í vinsældum ár hvert. Fyrir marga byrjendur getur verið þreytandi að fara alltaf sömu leiðina og þekkja ekki til hvar sé að finna frábæra […]
-
Þriggja daga malarhjólaferð um Fjallabak
Glampandi sólskin, margir tugir lækja- og árvaða, 240 km á möl og sandi, þoka og rigning, ægifagurt Fjallabakið sem á fáa sína líka, sandstormur þannig að maður sá varla úr […]