Verðlaunahafi 6. umferðar

Verðlaunahafi sjöttu umferðar hefur verið dreginn út og hlýtur hann glæsileg verðlaug. Í þessari viku gáfu Opin Kerfi verðlaunin, og voru það glæsileg bluetooth heyrnatól,  Jabra Elite Active 65t bluetooth “tappar” að verðmæti 34.990kr, en þeir eru bæði hugsaðir fyrir almenna notkun og við íþróttir.

Rafhlöðuending tappanna er 5 klst í notkun, en með þeim fylgir geymslubox sem jafnframt er hleðslubox og getur hlaðið tappana tvisvar

Sigurvegarinn hjólaði segmentinn á laugardag á tímanum 6 mín og 52 sek og var það enginn annar en Atli Hafsteinsson. Atli má heyra í okkur í message á facebook til að nálgast verðlaunin.

Previous Article
Next Article

One Reply to “Verðlaunahafi 6. umferðar”

Leave a Reply

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar