Tag: featured

  • Skjálfandamótið fer fram á laugardag

    Á laugardag fer fram Skjálfandamótið, fyrsta stigamót í götuhjólreiðum á þessu ári. Eftirvæntingin er alltaf mikil fyrir fyrsta stóra götuhjólamót hvers sumars og biðin í ár hefur verið löng. Mótið […]

  • Allt um rafhjól

    Um áramótin tóku gildi ívilnanir vegna kaupa á umhverfisvænum samgöngutækjum. Með því urðu reiðhjól og rafhjól undanþegin virðisaukaskatti upp að 48 þús. fyrir reiðhjól og 96 þús. fyrir rafhjól. Þetta […]

  • Lokastaðan eftir 9 umferðir og vinningshafi síðustu viku

    Tveimur mánuðum og níu áskorunum seinna er komið að lokapunktinum fyrir segment áskorun hjólafrétta í þetta fyrsta skiptið. Við höfum séð fjölmörg KOM og QOM falla, þátttakan hefur verið framar […]

  • Föstudagssamantektin – Nóg að gerast í næstu viku

    Keppnistímabilið er að komast á fullt og verður nóg að gerast í næstu viku. Áskorun Hjólafrétta er að klárast en á móti eru keppnir að byrja af fullu og fyrir […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar