Tag: featured
-
Sögulegur sigur í Tour de France eftir ótrúlegan gærdag
Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, stærstu götuhjólakeppni heims, lauk í dag eftir 21 keppnisdag og tvo hvíldardaga þegar keppendurnir hjóluðu Ódáinsvelli (Champs-Élysées breiðstrætið) fram og aftur á lokadeginum, líkt og hefð […]
-
„Ef ég ætlaði einhvern tímann að vinna Íslandsmeistaratitilinn var það í þetta skipti“
Fyrir Íslandsmótið í gær voru níu ár síðan Hafsteinn Ægir Geirsson landaði síðast titlinum og sjö ár síðan hann varð síðast Íslandsmeistari í hjólreiðum, en það var í fjallahjólreiðum. Þrátt […]
-
Hafsteinn og Ágústa Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum
Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram í dag í eins góðu ágúst veðri og hægt er að óska sér, blankalogn og sólríkt. Keppnin fór fram í Hvalfirði en flestir sem hafa […]
-
Ágústa og Ingvar vörðu Íslandsmeistaratitlana
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson endurtóku í kvöld leikinn frá í fyrra og stóðu uppi sem Íslandsmeistarar í tímatöku (TT) á Íslandsmótinu sem fram fór við Grindavík. Þau tóku […]