Tag: featured
-
Staðreyndir í stóra löggumálinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi í morgun færslu á Facebook-síðu sinni sem hefur vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Deilir lögreglan þar mynd sem hún fékk senda frá ökumanni sem ók Eiðsgrandann og […]
-
Möguleikar Íslendinga í alvöru Zwift-keppnum og keppnissumarið framundan
Annar þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Í þetta skiptið skoðum við öflugt bikarmót í Danmörku á Zwift sem Íslendingar gætu notað til að meta sig í alþjóðlegum samanburði […]
-
Hlaðvarp Hjólafrétta fer í loftið
Með hækkandi sól er komið að því að setja Hjólafréttir aftur í gang eftir vetrarfrí. Í ár stefnum við á smá nýbreytni í formi hlaðvarps til viðbótar við hefðbundnar fréttir […]
-
„Þarna horfði maður bara niður á malbikið og hjólaði“
Margrét Pálsdóttir var önnur þeirra Íslendinga sem tók þátt í tímatöku kvenna á heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum í Imola á Ítalíu á fimmtudaginn. Hnökrar með aflmælinn trufluðu hana frá upphafi í […]