Tag: featured
-
Norðmaður kom og sigraði silfurhringinn á fjallahjóli
KIA Gullhringurinn fór fram núna um helgina. Við fengum að sjá hörkukeppni í karlaflokki þar sem fjórir Hollendingar settu svip sinn á fremsta hóp, en tveir þeirra enduðu í fyrsta […]
-
Hugmyndin um græna stíginn endurvakin – 50km stígur um efri byggðir höfuðborgarsvæðisins
Nýlega var greint frá því að unnið er að umfangsmiklu nýju rammaskipulagi fyrir svokallaðar Austurheiðar (Hólmsheiði, Reynisvatnsheiði og Grafarheiði), en þar eru meðal annars nokkrar skemmtilegar fjallahjóla- og malarhjólaleiðir, auk […]
-
Baráttan við Dólómítana
Halldór Jörgensson byrjaði að hjóla af ráði fyrir einungis 2 árum þegar hann flutti til Danmörku. Hann byrjaði sem samgönguhjólari, en einungis ári síðar var hann kominn í Dólómítana að […]
-
Hjólaleið upp í Hvalfjörð komin á deiliskipulag
Það fór ekki mikið fyrir nokkuð stórum fréttum í síðustu viku fyrir hjólreiðafólk, en á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur var samþykkt að uppfæra deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Er nú meðal […]