Tag: featured

  • Ágústa og Ingvar með tvennu í fyrstu mótum sumarsins

    Fyrstu hjólreiðamót sumarsins fóru fram í þessari viku, fyrst stigamót í criterium sem fór fram í Dofrahellu í Hafnarfirði og svo Vortímataka Breiðabliks sem fór fram í gærkvöldi á Vatnsleysuströnd. […]

  • Hringur í hrauninu í boði Erlu Sigurlaugar

    Malarvegir, eldfjall með útsýni, einstigi og hraunbrölt. Sem sagt fullt af allskonar. Þetta er það sem er í boði á fjallhjólaleiðinni sem Erla Sigurlaug Sigurðardóttir býður okkur upp á, en […]

  • Hjólafréttir #8 – Nesjavallabrekkan

    Nú er farið að sjást í endann á áskorun Hjólafrétta og einungis tvær umferðir eftir. Áttunda umferð verður „queen stage“, erfiðasta umferðin í keppninni og einnig hæsti punkturinn (cima coppi). […]

  • TT stigakeppni í götuhjólaflokki – engin TT-hjól eða TT-búnaður

    Keppnissumarið fer loksins af stað nú í þessari viku með crit-móti á morgun, tímatökumóti á Vatnsleysuströnd á fimmtudaginn og downhillmóti í Vífilstaðahlíð á laugardaginn. Heldur betur nóg í gangi fyrir […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar