Tag: featured
-
Síðasti dansinn – #9 – Rafstöðvarbrekkan
Áttunda umferð var ekki einföld og mikill fjöldi skellti sér upp Nesjavallabrekkuna. Hún er ekki auðveld fyrir neinn, ekki heldur þá bestu. Nú er keppnistímabilið hægt og rólega að byrja […]
-
Staðan fyrir lokaumferðina
Úrslitin úr næst síðustu áskoruninni, sjálfri drottningarleiðinni (e. queen stage) upp Nesjavallabrekkuna, eru komin inn. Sjá má heildarúrslitin og stöðuna hér. Yfir tímabil áskorunarinnar í þetta skiptið var veðráttan nokkuð […]
-
Fyrsta götuhjólið – Hvað á að velja?
Spurningin sem nær allir hjólarar hafa þurft að spyrja sig, og ef ekki þá hefur einhver spurt þá. Hvernig velur maður fyrsta götuhjólið við íslenskar aðstæður? Á að fara beint […]
-
Spegilslétt nýtt malbik komið á Krýsuvíkurveg
Það var heldur betur þægilegt að rúlla Krýsuvíkurveginn í dag á spegilsléttu nýju malbiki sem lagt var á í gær. Að hugsa sér ef flestar götur væru svona, það væri […]