Tag: featured
-
Segment #6 – Vífilstaðabrekkan
Það er farið að síga á seinni hlutann í Segment áskorun Hjólafrétta og líkt og í Grand tours þá liggur leiðin upp í fjöllin (brekkurnar). Stefnan fyrir sjötta segmentið er […]
-
Verðlaunahafi 5. umferðar
Verðlaunahafi fimmtu umferðar áskorunarinnar var dreginn út í dag, en það er hjólaframleiðandinn Lauf sem ætlar að gefa viðkomandi Lauf hjólagalla og Lauf derhúfu. Fyrirtækið var einmitt í samstarfi við […]
-
Spennan magnast í áskorun Hjólafrétta
Fimmta umferð í áskorun Hjólafrétta olli heldur betur ekki vonbrigðum. Ákveðið var að hrista aðeins upp í keppninni og fara út fyrir malbikið og frábært var hversu margir mættu í […]
-
Segment #5 – haldið út á mölina
Þróunin síðustu ár í grand túrunum og reyndar í fleiri stórum götuhjólakeppnum hefur verið að fara aðeins út af malbikinu til að krydda aðeins upp á stemmninguna og fá nýja […]