Tag: featured

  • Vilja lækka hámarkshraðann á hjólastígum í 15 km/klst

    Gróttuhringurinn hefur lengi verið vinsæl hjólaleið meðal hjólreiðamanna og -kvenna, enda fallegt að fara með sjávarsíðunni. Á síðasta kjörtímabili bættist við á norðurströnd Seltjarnarness flottur hjólastígur (þó deila megi um […]

  • Hver er stefna flokkanna varðandi hjólreiðar?

    Flest framboð til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík vilja auka hlutdeild hjólreiða í samgöngum borgarbúa á komandi kjörtímabili. Þá segjast mörg framboðanna vilja fjölga aðgreindum hjólastígum og bæta merkingar. Píratar leggja til […]

  • Tímaþraut: Þú, hjólið og wöttin

    Það styttist í að fyrsta tímaþrautskeppni ársins fari fram, en það er Breiðablik sem stendur fyrir henni á Krýsuvíkurveginum miðvikudaginn 17. maí. Að sögn Hákons Hrafns Sigurðssonar, núverandi Íslandsmeistara, er […]

  • Mætti með tvær hugmyndir um hvernig hægt væri að slíta

    Ingvar Ómarsson stóð uppi sem sigurvegari í Elite-flokki á Reykjanesmóti Nettó og 3N í götuhjólreiðum sem fram fór í Sandgerði. Ingvar hafði betur í endaspretti við Hafstein Ægi Geirsson en […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar