Tag: featured
-
Staðan eftir tvö bikarmót og úrslitin á Suðurstrandarvegi
Um síðustu helgi fór fram annað bikarmót ársins í götuhjólreiðum, Suðurstrandarmótið, og núna á föstudaginn fer fram þriðja bikarmótið, Tindur Classic í Hvalfirði. Það þýðir að þá verður þremur af […]
-
„Ég set allt sem ég á í þetta“
Ingvar Ómarsson er eini atvinnumaður Íslands í hjólreiðum og honum hefur tekist undanfarin ár að keppa á erlendri grundu með aðstoð fjölmargra styrktaraðila. Það er þétt skipuð dagskráin hjá honum […]
-
„Hefði sennilega staðið mig betur á árabát en hjóli“
Eftir fjögurra daga fjallahjólakeppni með miklum hækkunum og á tíma gríðarlega erfiðum aðstæðum út af veðri í baráttu við marga af sterkari maraþon fjallahjólreiðamönnum heims kom Ingvar Ómarsson í mark […]
-
Ingvar í góðri stöðu eftir annan keppnisdag í Belgíu
Um þessar mundir fer fram Belgian Mountainbike Challenge, sem er fjögurra daga fjallahjólakeppni sem haldin er í suðurhluta Belgíu, ekki langt frá Lúxemborg og landamærunum yfir í Frakkland. Keppnin er […]