Tag: featured
-
Rangárþing ultra og Bláa lóns þrautin að baki
Tvær fjallahjólakeppnir hafa farið fram síðustu vikur, annars vegar Bláa Lóns þrautin og hinsvegar Rangárþing Ultra. Báðar hafa farið fram við frábærar aðstæður, hlýtt og þurrt veður. Rangárþing Ultra er […]
-
Birkir og Ágústa bæði með tvennu í vikunni
Þriðja bikarmót ársins í götuhjólreiðum fór fram í Hvalfirði í gær þar sem hjólað var frá Hlöðum (rétt norðan við Ferstiklu) og svo suðurleiðina tæplega 24 km, milli Fossár og […]
-
Tólf Íslendingar í 320 og 560 kílómetra brjálæði í Kansas
Í þeim töluðu orðum þegar þetta er hripað niður voru allavega tíu Íslendingar að hefja 200 mílna ferðalag sitt um sveitir Kansas, í nágrenni Emporia, en það er um 321 […]
-
Reykjanes spring classics klárast með Cervelo TT – staðan eftir fyrstu tvo bikarana
Í gær fór fram annað bikarmót ársins í tímatöku, Cervelo TT, en mótið fór fram á vestan við Grindavík, frá golfvellinum 10 km leið að afleggjaranum að Reykjanesvita og til […]