Tag: featured

  • Ungstirnin sigruðu í nístingskulda

    Það voru þau Natalía Erla Cassata og Agnar Örn Sigurðarson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í RIG brekkusprettum, hjólakeppni Reykjavík international games íþróttahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Reykjavík. Keppnin […]

  • Sóðaskapur

    Almennt er hægt að hrósa hjólreiðamönnum og konum fyrir tillitssemi í umferðinni og að vera öðrum til fyrirmyndar. Það breytir því þó ekki að sumt má bæta og sóðaskapur í […]

  • Unga fólkið sterkt í Cube Prolouge

    Fyrsta Cube Prolouge tímaþrautarmót sumarsins fór fram á Krýsuvíkurvegi nú í kvöld, en það er Hjólreiðafélagið Bjartur sem hafði umsjón með mótinu. Hjólað er frá námunum efst á Krýsuvíkurvegi og […]

  • Tölfræði reiðhjólaslysa: 2017 var versta ár frá upphafi

    Á síðasta ári létust tveir einstaklingar í reiðhjólaslysum og er það meira en áður hefur gerst eins langt og tölur Samgöngustofu ná. Reyndar er aðeins um að ræða þrjú banaslys […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar