Tag: featured

  • Áskorun Hjólafrétta – Segment #2

    Það er komið að annarri umferð segment áskorunar Hjólafrétta. Það eru þegar komnir yfir 300 einstaklingar í hópinn á Strava og því ljóst að áhuginn er mikill fyrir peppi eins […]

  • Staðan eftir áskorun #1

    Fyrstu umferð segment áskorunarinnar er lokið og fór þátttaka og áhugi á þessu framtaki fram úr okkar björtustu vonum. Við viljum þakka öllum sem lögðu leið sína í Áslandið fyrir […]

  • Segment áskorun Hjólafrétta

    Vorið er komið, racerarnir eru komnir úr skúrnum og sumarfiðringur kominn í marga hjólara. Hins vegar er lítið um hjólamót í náinni framtíð og því langar okkur á Hjólafréttum að […]

  • Bikepacking og endurance hjólreiðar – meira fyrir hjólafólk að horfa á

    Það er ljóst að hjólreiðafólk hafði áhuga á síðustu samantekt okkar um hjólamyndir og –þætti. Eins og fjallahjólameistarinn Magne Kvam benti réttilega á var úrvalið nokkuð takmarkað við götuhjólreiðar. Það […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar