Tag: featured

  • Fókusinn á götuhjólreiðar, en prófar líka mölina

    Í fyrra landaði Birkir Snær Ingvason bæði Íslands- og bikarmeistaratitli karla í götuhjólreiðum. Hann ætlar áfram að setja allan fókus á þá grein með það að markmiði að verja titlana […]

  • Planið að reyna að verja titlana

    Ágústa Edda Björnsdóttir hefur verið ein skærasta stjarnan í íslensku hjólasenunni undanfarin ár og verið valin hjólreiðakona ársins síðustu þrjú ár. Árið í fyrra var eitt af hennar öflugustu árum […]

  • Lauf upplýsir um nýja afturfjörðun

    Íslenski hjólaframleiðandinn Lauf cycling hefur sótt um einkaleyfi á þremur mismunandi gerðum af afturdempurum og bætist þetta við fyrri uppfinningar þeirra með Lauf framhjólagafflinum og Smoothie stýrinu. Meðal þess sem […]

  • Mjög sáttur með árangurinn – Gíravandræði síðustu 20 km

    Rúnar Örn Ágústsson kláraði tímaþraut karla á heimsmeistaramótinu í tímaþraut í gær, fyrstur Íslendinga, en daginn áður hafði Ágústa Edda Björnsdóttir leikið það sama eftir í kvennaflokki. Rúnar segir að […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar