Author: on_ez1jq39z

  • Ingvar og Björk tóku gullið í Reykjanesmótinu

    Sumarið er komið. Allavega fyrir okkur götuhjólafólkið sem fengum frábæra keppni í dag með Reykjanesmóti 3N og GÁP. Keppnin bauð upp á skemmtilega baráttu og fengum við endaspretti í öllum […]

  • Fjallahjólaárið hófst á Morgunblaðshringnum

    Þá má loksins segja að hjólatímabilið sé formlega hafið hér á landi, en undanfarin ár hefur Morgunblaðshringurinn verið fyrsta fjallahjólamót ársins og jafnframt fyrsta bikarmótið í hjólreiðum, óháð hjólagrein.Fjallahjólatímabilið (XC) […]

  • Crit-keppni í bílageymslu Kringlunnar

    Í dag fer fram ofurhjóladagurinn í Kringlunni, en hann er samblanda af skemmtun fyrir alla aldursflokka, keppni og sýningu á því sem söluaðilar í hjólageiranum hafa upp á að bjóða. […]

  • Ungstirnin sigruðu í nístingskulda

    Það voru þau Natalía Erla Cassata og Agnar Örn Sigurðarson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í RIG brekkusprettum, hjólakeppni Reykjavík international games íþróttahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Reykjavík. Keppnin […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar