Author: on_ez1jq39z

  • Reykjanesmótið 2017.

    Reykjanesmótið handan við hornið

      Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan 20 keppendur tóku þátt í fyrsta Reykjanesmótinu árið 2011. Fljótlega fjölgaði þeim upp í rúmlega 100 og á síðustu þremur árum rúmlega […]

  • Myndir frá Morgunblaðshringnum

      Í síðustu viku fór fram fyrsta bikarkeppni ársins í fjallahjólreiðum, Morgunblaðshringurinn. Var hjólað frá skrifstofum Morgunblaðsins, niður að Rauðavatni og svo hring inn að Paradísardal og til baka. Samtals […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar