Author: on_ez1jq39z
-
Birkir nýr Íslandsmeistari og Ágústa ver titilinn
Birkir Snær Ingvason er nýr Íslandsmeistari í götuhjólreiðum karla og Ágústa Edda Björnsdóttir varði titil sinn í kvennaflokki, en Íslandsmótið fór fram í Skagafirði nú fyrr í dag. Hjólaður var […]
-
Menningarlegur hjólatúr um Suðurströndina í kvöld
Í dag klukkan 18:00 verður í annað skiptið boðið upp á samstarfsverkefni Hjólafærni, Listasafns Reykjavíkur og Landssamtaka hjólreiðamanna, en þar gefst fólki kostur á að fara um hluta borgarinnar í […]
-
Birkir og Ágústa bæði með tvennu í vikunni
Þriðja bikarmót ársins í götuhjólreiðum fór fram í Hvalfirði í gær þar sem hjólað var frá Hlöðum (rétt norðan við Ferstiklu) og svo suðurleiðina tæplega 24 km, milli Fossár og […]
-
Tólf Íslendingar í 320 og 560 kílómetra brjálæði í Kansas
Í þeim töluðu orðum þegar þetta er hripað niður voru allavega tíu Íslendingar að hefja 200 mílna ferðalag sitt um sveitir Kansas, í nágrenni Emporia, en það er um 321 […]