Author: on_ez1jq39z
-
Eiga 10 manna liðin möguleika á að slá metið?
Núverandi met í flokki 10 manna liða er 34:54:30 og var sett í fyrra af liði Sensa, en það er tæplega 39 km/klst meðalhraði hringinn. Miðað við stöðuna í WOW […]
-
Stefnir í nýtt einstaklingsmet hjá Chris Burkard
Það stefnir allt í að Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard slái einstaklingsmetið í WOW cyclothon í ár, en hann var fyrir nokkrum mínútum kominn yfir Kúðafljót og um 40 km frá Vík […]
-
Skoðar keppinauta vel á Strava fyrir cyclothonið
Verkfræðistofan Verkís hefur undanfarin fimm ár tekið þátt í WOW cyclothon og er árið í ár engin undantekning. Ragnar Haraldsson er liðstjóri og kunnur öllum hnútum þegar kemur að því […]
-
Á 30 km hraða að Mývatni
Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard er líklega að setja hraðamet á norðurleiðinni í solo flokki í cyclothoninu, en þegar þetta er skrifað er hann rétt ókominn í Reykjahlíð við Mývatn, sé miðað […]