Recent Posts
-
Rannveig og Rúnar Íslandsmeistarar
Breiðablik tók tvöfaldan sigur á Íslandsmótinu í tímaþraut sem haldið var við Kleifarvatn í dag, en það voru þau Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud sem lönduðu sigri. Veðrið […]
-
RB classic aflýst í ár
Götuhjólakeppninni RB classic hefur verið aflýst í ár, en það er gert vegna vegaframkvæmda á Þingvöllum. Í tilkynningu frá keppnishöldurum segir að öryggi þátttakenda vegi þyngst í þessari ákvörðun. Virðast […]
-
Komið að stóru stundinni: Íslandsmótin framundan
Það er komið að því, í þessari viku verða haldin Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum og þessu sinni fara þau fram við Kleifarvatn og á Suðurstrandavegi. Á síðasta ári fór […]
-
Helgi og Gunnhildur tóku sigur í fyrsta downhill mótinu
Helgi Berg Friðþjófsson og Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir fóru með sigur af hólmi í fyrsta downhill fjallahjólamóti ársins, en það fór fram í gær fyrir leik Íslands og Argentínu í Vífilstaðahlíð. […]





