Recent Posts

 • Hindranir, holur og aðrar hættur

  Samgönguhjólreiðar eru ekki hættulausar eins og margir hjólreiðamenn hafa fengið að kynnast af eigin reynslu eða verið nálægt því að lenda í slysi. Orsakir slysa geta verið margþættar; aðgátsleysi hjólreiðamannsins […]

 • Cervelo TT: Myndir

  Keppendur í Cervelo TT keppninni í kvöld fengu svo sannarlega rétta veðrið til keppni. Eftir hundleiðinlegan maímánuð og risjótt veður í gær mátti jafnvel sjá til sólar við og við […]

 • Ágústa Edda og Rúnar Örn endurtóku leikinn

  Ágústa Edda Björnsdóttir og Rúnar Örn Ágústsson endurtóku leikinn frá því á fyrsta bikarmóti ársins í TT og unnu elite-flokka kvenna og karla í Cervelo TT í kvöld. Um var […]

 • Tveggja daga hjólahátíð framundan

  Næsta föstudag og laugardag fer fram hjólakeppnin Tour of Reykjavík (ToR). Skipuleggjendur leggja í ár aukna áherslur á þátttöku almennings þótt meistaraflokkskeppnin verði áfram á sínum stað. Hjólafréttir ræddu við […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar