Recent Posts

 • Reykjadalurinn „stelpaður“ á kvennréttindadaginn

  Stelpurnar í Tindi standa fyrir árlegum hjólatúr á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Reykjadalurinn verður „stelpaður“. Í ár hittir túrinn á sjálfan kvennréttindadaginn, 19. júní. Nánari upplýsingar um Reykjadalstúrinn […]

 • Heiðursmílan í stað Jökulmílunnar

  Undanfarin ár hefur hjólakeppnin Jökulmílan verið fastur liður á dagatali götuhjólreiðamanna. Þar hefur verið hægt að hjóla 161 kílómetra um Snæfellsnesið, auk þess sem boðið hefur verið upp á styttri […]

 • Unga fólkið sterkt í Cube Prolouge

  Fyrsta Cube Prolouge tímaþrautarmót sumarsins fór fram á Krýsuvíkurvegi nú í kvöld, en það er Hjólreiðafélagið Bjartur sem hafði umsjón með mótinu. Hjólað er frá námunum efst á Krýsuvíkurvegi og […]

 • Tölfræði reiðhjólaslysa: 2017 var versta ár frá upphafi

  Á síðasta ári létust tveir einstaklingar í reiðhjólaslysum og er það meira en áður hefur gerst eins langt og tölur Samgöngustofu ná. Reyndar er aðeins um að ræða þrjú banaslys […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar