Recent Posts

 • 90% nota hjálm og 33% eru í skærlitum fatnaði

  Níu af hverjum tíu hjólreiðamönnum sem voru á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu að morgni dags nú á dögunum notuðust við hjálm. Þetta kom fram í talningu tryggingafélagsins VÍS, en athuguð var […]

 • Tveir dagar opnir í Jökulsárgljúfrum

  Eins og undanfarin ár verður aðeins opið mjög tímabundið fyrir hjólreiðafólk að hjóla um í Jökulsárgljúfrum innan Vatnajökulsþjóðgarðar. Í ár verður opið tvo daga, helgina 25. og 26. ágúst. Samkvæmt […]

 • Íslandsvinur hendir í góða kveðju

  Íslandsvinurinn George Hincapie er einn þeirra sem munu taka þátt í KIA Gullhringnum núna í ágúst, en þetta er í annað skiptið sem hann kemur hingað til lands að keppa. […]

 • Hvar verður spennan í Tour of Reykjavík?

  Í kvöld fer fram Tour of Reykjavik en þar er á ferðinni ein metnaðarfyllsta hjólreiðakeppni landsins. Þar verður boðið bæði upp á hjólreiðar í mögnuðu landslagi Þingvalla og Nesjavalla ásamt […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar