Fréttir
-
Fer hringinn á Gulu þrumunni
Arnór Gauti Helgason fékk ekki skemmtilegasta dag sumarsins til að byrja hringferð sína um landið, en yfir daginn hefur gengið á með éljum og vosbúðarverðri milli þess sem birtir til […]
-
Hjólaveðrið næstu daga
Það blæs ekki blíðlega um hjólreiðamenn þessa dagana en tímabilið er byrjað og þá má engan túr missa. Flestir sem búa við þann kost að geta sett nagladekk undir hjól […]
-
Uppbókað 10 dögum fyrir vorfögnuðinn
Nú á laugardaginn fer fram vorfögnuður Enduro Ísland, en þetta er fyrsti af þremur fögnuðum/mótum ársins. Í þetta skiptið verður byrjað í nágrenni Vífilstaðavatns og fjöll og hæðir þar í […]
-
Reykjanesmótinu frestað fram á fimmtudag
Reykjanesmóti Nettó og 3N hefur verið frestað vegna veðurs, en veðurspáin á sunnudaginn er heldur hrannarleg, 10-14 m/s með rigningu og lágu hitastigi. Í tilkynningu frá mótastjórn kemur fram að […]





