Fréttir
-
Giro d’Italia: Fyrsti túr ársins
Í dag hefst Giro og startar keppnin þar með Grand túr tímabili þessa árs. Keppnin í fyrra var rosaleg skemmtun og spenna fram á síðasta keppnisdag þegar Tom Dumoulin frá […]
-
Reykjanesmótið handan við hornið
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan 20 keppendur tóku þátt í fyrsta Reykjanesmótinu árið 2011. Fljótlega fjölgaði þeim upp í rúmlega 100 og á síðustu þremur árum rúmlega […]
-
Myndir frá Morgunblaðshringnum
Í síðustu viku fór fram fyrsta bikarkeppni ársins í fjallahjólreiðum, Morgunblaðshringurinn. Var hjólað frá skrifstofum Morgunblaðsins, niður að Rauðavatni og svo hring inn að Paradísardal og til baka. Samtals […]
-
Hvað eru eiginlega þessir Grandtúrar?
Föstudaginn 4. maí byrjar Giro d‘Italia, þ.e. Ítalíutúrinn. Giro er ein af þrem „Grand tour“ keppnunum, en það eru þriggja vikna hjólakeppnir um Ítalíu, Frakkland og Spán. Af þeim er […]