Fréttir

  • Mætti með tvær hugmyndir um hvernig hægt væri að slíta

    Ingvar Ómarsson stóð uppi sem sigurvegari í Elite-flokki á Reykjanesmóti Nettó og 3N í götuhjólreiðum sem fram fór í Sandgerði. Ingvar hafði betur í endaspretti við Hafstein Ægi Geirsson en […]

  • Hasar á Etnu – Simon Yates kominn í bleiku

    Það var viðbúið að 6. dagleið myndi bjóða upp á hasar í heildarkeppninni í Giro. Leiðin endaði upp á Etnu en nú úr annarri átt en í Giroinu 2017 þegar […]

  • Óska upplýsinga um slys

    Forsvarsmenn Reykjanesmótsins hafa óskað eftir upplýsingum um þau óhöpp sem urðu í keppninni í dag (sunnudag). Eins og Hjólafréttir greindu frá fyrr í dag urðu allavega tvö óhöpp í 64 km […]

  • Úrslit í Reykjanesmótinu

    Reykjanesmót Nettó og 3N í götuhjólreiðum fór fram í dag og stóðu þau Ingvar Ómarsson og Ágústa Edda Björnsdóttir uppi sem sigurvegarar í Elite-flokknum þar sem hjólaðir voru um 106 […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar