Fréttir
-
Lauf upplýsir um nýja afturfjörðun
Íslenski hjólaframleiðandinn Lauf cycling hefur sótt um einkaleyfi á þremur mismunandi gerðum af afturdempurum og bætist þetta við fyrri uppfinningar þeirra með Lauf framhjólagafflinum og Smoothie stýrinu. Meðal þess sem […]
-
Mjög sáttur með árangurinn – Gíravandræði síðustu 20 km
Rúnar Örn Ágústsson kláraði tímaþraut karla á heimsmeistaramótinu í tímaþraut í gær, fyrstur Íslendinga, en daginn áður hafði Ágústa Edda Björnsdóttir leikið það sama eftir í kvennaflokki. Rúnar segir að […]
-
Tímamótakeppni hjá Ágústu í Yorkshire
Ágústa Edda Björnsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að taka þátt á heimsmeistaramóti í hjólreiðum og fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í heimsmeistaramóti í götuhjólreiðum. Vígvöllurinn var […]
-
Í djúpu lauginni með Íslandsmót á nýrri braut á skíðagöngusvæði
Það er nýtt hjólreiðafélag, Vestri – hjólreiðar, á Ísafirði sem stendur fyrir Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum í ár, en keppnin fer fram sunnudaginn 21. júlí í nýrri braut sem félagið […]





