Fréttir
-
Smíðar gjarðirnar í höndunum
Eflaust kannast margir við Jenna Erluson, en hann hefur undanfarin ár bæði gert við, sinnt viðhaldi og smíðað gjarðir undir nafninu Þriðja Hjólið. Jenni er menntaður í vélvirkjun, rennismíði og […]
-
Óvænt stefnumót við Elg – Hjólakeppni við öfgaaðstæður í Alaska
Fyrsti dagurinn fór að mestu í að ýta hjólinu í gegnum snjóinn. Síðar tók við hvassviðri í meira en -20°C, eltingarleikur með ref og enn síðar allt að -44°C þar […]
-
Í sérstöku hjólanámi í Noregi
Matthías Schou Matthíasson er einn af efnilegri hjólreiðamönnum Íslands og var hann 17 ára núna fyrir um viku síðan. Hann á að baki Íslandsmeistaratitil í U17 í bæði götuhjólreiðum og […]
-
Vorkeppnirnar byrja um helgina
Vorboðinn ljúfi, Omloop Het Nieuwsblad, fyrsta evrópska einsdagskeppnin á Heimstúrnum fer fram næstu helgi og markar þá upphaf götuhjólatímabilsins í Evrópu. Fyrir hjólreiðaaðdáendur er langri bið lokið en fyrir þá […]