Fréttir

 • WOW Cyclothon farið af stað

  Nú eru fyrstu keppendur í WOW Cyclothoninu farnir af stað. Ræst hefur verið í einstaklingskeppninni þar sem þrír keppendur taka þátt þetta árið en einnig er Hjólakraftur farinn af stað. […]

 • Birkir nýr Íslandsmeistari og Ágústa ver titilinn

  Birkir Snær Ingvason er nýr Íslandsmeistari í götuhjólreiðum karla og Ágústa Edda Björnsdóttir varði titil sinn í kvennaflokki, en Íslandsmótið fór fram í Skagafirði nú fyrr í dag. Hjólaður var […]

 • Íslandsmótið í götuhjólreiðum framundan

  Á sunnudaginn fer fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og verður það haldið í Skagafirði af Hjólreiðafélaginu Drangey. Viku síðar fer svo fram Íslandsmótið í tímatöku en það verður haldið á Vatnsleysuströnd. […]

 • Rangárþing ultra og Bláa lóns þrautin að baki

  Tvær fjallahjólakeppnir hafa farið fram síðustu vikur, annars vegar Bláa Lóns þrautin og hinsvegar Rangárþing Ultra. Báðar hafa farið fram við frábærar aðstæður, hlýtt og þurrt veður. Rangárþing Ultra er […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar