Fréttir

  • Þrekraun framundan í óbyggðum Alaska

    Framundan er 2-10 daga hjólakeppni á fatbike yfir 563 kílómetra, líklega mestmegnis snæviþaktar, óbyggðir Alaska þar sem sem hitastigið verður á bilinu frostmark og niður í -30°C. Gistiaðstaðan er í […]

  • Uppselt á tveimur dögum og stefnir í spennandi einvígi

    Uppselt er í Bláa lóns þrautina (BLC), en aðeins tók 2 sólarhringa að selja þau 750 sæti sem í boði eru. Mótstjórinn Jón Gunnar Kristinsson, betur þekktur sem Nóni, segir […]

  • Stór nöfn munu mæta í Riftið

    Það seldist hratt upp í Riftið 2020, eða á einungis hálfum sólarhring líkt og við fórum yfir í grein okkar á föstudag. Íslendingum mun fjölga í keppninni en þeir verða […]

  • The Rift – Íþróttaviðburður á heimsmælikvarða

    The Rift fór líklega ekki framhjá neinum hjólreiðamanni á síðasta ári en meðal almennings telst keppnin líklega nær óþekkt. Fyrir þá sem tóku þátt í Rift á síðasta ári, var […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar