Recent Posts
-
Úrslit í Reykjanesmótinu
Reykjanesmót Nettó og 3N í götuhjólreiðum fór fram í dag og stóðu þau Ingvar Ómarsson og Ágústa Edda Björnsdóttir uppi sem sigurvegarar í Elite-flokknum þar sem hjólaðir voru um 106 […]
-
Reykjanesmótið: Upphitun
Í gær átti að fara fram Nettó Reykjanesmótið sem hefur vaxið gríðarlega í vinsældum undanfarin ár. Því var þó frestað til næsta fimmtudags, en fyrir hjólaþyrsta erum við í staðinn […]
-
Tímatöku Breiðabliks frestað um viku
Fyrstu tímaþraut ársins, TT tímatöku Breiðabliks, hefur verið frestað um rúmlega viku frá miðvikudeginum 9. maí til 17. maí. Er ákvörðunin tekin eftir að Reykjanesmótinu í götuhjólreiðum var frestað frá […]
-
Dennis fremstur og Froome í vandræðum
Þrem dagleiðum um Ísrael er nú lokið sem þýðir að næsti áfangastaður verður Sikiley eftir hvíldardaginn á morgun sem þýðir að Giroið verður komið aftur til Ítalíu. Gífurleg spenna ríkti […]





