Recent Posts

 • Rúnar og Ágústa Edda vinna fyrstu TT bikarkeppnina

  Rúnar Örn Ágústsson í Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir í Tindi stóðu uppi sem sigurvegarar í fyrstu tímatökukeppni ársins og jafnframt fyrsta bikarmóti ársins í greininni. Í ungmennaflokki kom Eyþór […]

 • Giroið fer í Alpana – Monte Zoncolan á morgun

  Það getur margt breyst á stuttum tíma í Giroinu og sást það skýrt á þriðjudag. Það er óhætt að segja að höfundar leiðarinnar séu ekkert sérstaklega að reyna að gera […]

 • Yates vinnur 9. dagleið – Hvað er í gangi hjá Froome?

  Helsta fréttin frá 7. Dagleið var sú að Elia Viviani er ekki ósigrandi í sprettunum, en sigurvegarinn var Sam Bennett frá Bora-Hansgrohe. Liðsmenn Katusha reyndu að brjóta sig frá stuttu […]

 • Tímaþraut: Þú, hjólið og wöttin

  Það styttist í að fyrsta tímaþrautskeppni ársins fari fram, en það er Breiðablik sem stendur fyrir henni á Krýsuvíkurveginum miðvikudaginn 17. maí. Að sögn Hákons Hrafns Sigurðssonar, núverandi Íslandsmeistara, er […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar