Fréttir
-
Hvíldardagur í dag – Simon Yates með gott forskot fyrir tímatökuna
Áhugafólk um hjólreiðar hafði beðið eftir laugardeginum með mikilli eftirvæntingu. Giroið var þar með komið í Alpana og byrjaði ekki með neinni léttri upphitun, heldur upp Monte Zoncolan eitt erfiðasta […]
-
Hver er stefna flokkanna varðandi hjólreiðar?
Flest framboð til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík vilja auka hlutdeild hjólreiða í samgöngum borgarbúa á komandi kjörtímabili. Þá segjast mörg framboðanna vilja fjölga aðgreindum hjólastígum og bæta merkingar. Píratar leggja til […]
-
Engar frekari upplýsingar um óhöpp í Reykjanesmótinu
Engar frekari upplýsingar hafa borist dómara eða mótastjórn Reykjanesmóts 3N og Nettó varðandi þau óhöpp sem áttu sér stað í keppninni þann 10. maí. Munu því úrslit standa í 64 […]
-
Rúnar og Ágústa Edda vinna fyrstu TT bikarkeppnina
Rúnar Örn Ágústsson í Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir í Tindi stóðu uppi sem sigurvegarar í fyrstu tímatökukeppni ársins og jafnframt fyrsta bikarmóti ársins í greininni. Í ungmennaflokki kom Eyþór […]





