Fréttir

  • Hvað keppnir eru framundan í Júlí ?

    Þó mörg af götuhjólamótunum hafi klárast í maí og júní þá er enn nóg framundan í hjólreiðum á næstu vikum. Hér er smá samantekt á þeim mótum sem eru framundan […]

  • Ágústa og Ingvar Íslandsmeistarar í TT

    Ágústa Edda Björnsdóttir landaði sínu öðru gulli á Íslandsmóti í hjólreiðum á vikutíma nú um helgina þegar Íslandsmótið í tímatöku fór fram og Ingvar Ómarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Hafði […]

  • Íslandsmótið í tímatöku fer fram á morgun

    Það er skammt stórra högga á milli í hjólreiðum þessa dagana. Síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og nú viku síðar er Íslandsmótið í tímatöku haldið. Á milli þessara […]

  • Magnaður þriggja liða endasprettur

    Fjallabræður, Advania og Cyren tókust á í svakalegum lokaspretti eftir tæplega 39 klst keppni í WOW cyclothon núna rétt í þessu. Advania hafði áður verið í fremsta hóp, en á […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar