Fréttir

  • Vesturgatan – Hitað upp fyrir Íslandsmótin í fjallahjólreiðum

    Áður en lengra er haldið er rétt að minna á að enn er hægt að skrá sig, bæði í Vesturgötuna (Skráning hér) og Íslandsmótið í fjallahjólreiðum (Skráning hér). Nú þegar […]

  • Tour de France – Staðan á hvíldardegi 1

    Tourinn hefur farið frábærlega af stað og full ástæða til að hrósa skipuleggjendum fyrir spennandi brautarval þetta árið. Fyrsta vikan er nú búin og línur aðeins farnar að skýrast í […]

  • Þriggja daga malarhjólaferð um Fjallabak

    Glampandi sólskin, margir tugir lækja- og árvaða, 240 km á möl og sandi, þoka og rigning, ægifagurt Fjallabakið sem á fáa sína líka, sandstormur þannig að maður sá varla úr […]

  • Tour De France 2019 – Upphitun

    Stærsti Grand Tourinn á dagatalinu hefst á laugardaginn þegar pelotonið leggur af stað frá Brussels í Belgíu og mun veislan standa yfir þar til keppendur hjóla inn á Champs Elysses […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar