Keppnir

  • Tveggja daga hjólahátíð framundan

    Næsta föstudag og laugardag fer fram hjólakeppnin Tour of Reykjavík (ToR). Skipuleggjendur leggja í ár aukna áherslur á þátttöku almennings þótt meistaraflokkskeppnin verði áfram á sínum stað. Hjólafréttir ræddu við […]

  • Ný Criterium mótaröð rúllar af stað í kvöld

    Ný götuhjólamótaröð hefst nú í kvöld (fimmtudaginn 24. maí) á lokaðri braut á Völlunum í Hafnarfirði. Fyrirvarinn er stuttur en skráning er strax orðinn góð. Frábært tækifæri fyrir hjólreiðafólk til […]

  • Engar frekari upplýsingar um óhöpp í Reykjanesmótinu

    Engar frekari upplýsingar hafa borist dómara eða mótastjórn Reykjanesmóts 3N og Nettó varðandi þau óhöpp sem áttu sér stað í keppninni þann 10. maí. Munu því úrslit standa í 64 […]

  • Rúnar og Ágústa Edda vinna fyrstu TT bikarkeppnina

    Rúnar Örn Ágústsson í Breiðablik og Ágústa Edda Björnsdóttir í Tindi stóðu uppi sem sigurvegarar í fyrstu tímatökukeppni ársins og jafnframt fyrsta bikarmóti ársins í greininni. Í ungmennaflokki kom Eyþór […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar