Keppnir

  • Unga fólkið sterkt í Cube Prolouge

    Fyrsta Cube Prolouge tímaþrautarmót sumarsins fór fram á Krýsuvíkurvegi nú í kvöld, en það er Hjólreiðafélagið Bjartur sem hafði umsjón með mótinu. Hjólað er frá námunum efst á Krýsuvíkurvegi og […]

  • Hvar verður spennan í Tour of Reykjavík?

    Í kvöld fer fram Tour of Reykjavik en þar er á ferðinni ein metnaðarfyllsta hjólreiðakeppni landsins. Þar verður boðið bæði upp á hjólreiðar í mögnuðu landslagi Þingvalla og Nesjavalla ásamt […]

  • Cervelo TT: Myndir

    Keppendur í Cervelo TT keppninni í kvöld fengu svo sannarlega rétta veðrið til keppni. Eftir hundleiðinlegan maímánuð og risjótt veður í gær mátti jafnvel sjá til sólar við og við […]

  • Ágústa Edda og Rúnar Örn endurtóku leikinn

    Ágústa Edda Björnsdóttir og Rúnar Örn Ágústsson endurtóku leikinn frá því á fyrsta bikarmóti ársins í TT og unnu elite-flokka kvenna og karla í Cervelo TT í kvöld. Um var […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar