Author: on_ez1jq39z
-
Reykjanesmótið: Upphitun
Í gær átti að fara fram Nettó Reykjanesmótið sem hefur vaxið gríðarlega í vinsældum undanfarin ár. Því var þó frestað til næsta fimmtudags, en fyrir hjólaþyrsta erum við í staðinn […]
-
Helgi og Elsa efst í fyrsta Enduro-móti ársins
Helgi Berg Friðþjófsson og Elsa Gunnarsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á vorfögnuði Enduro Ísland sem fór fram í gær í Heiðmörk. Keppt var á sex sérleiðum og var í báðum […]
-
Fer hringinn á Gulu þrumunni
Arnór Gauti Helgason fékk ekki skemmtilegasta dag sumarsins til að byrja hringferð sína um landið, en yfir daginn hefur gengið á með éljum og vosbúðarverðri milli þess sem birtir til […]
-
Uppbókað 10 dögum fyrir vorfögnuðinn
Nú á laugardaginn fer fram vorfögnuður Enduro Ísland, en þetta er fyrsti af þremur fögnuðum/mótum ársins. Í þetta skiptið verður byrjað í nágrenni Vífilstaðavatns og fjöll og hæðir þar í […]





