Author: on_ez1jq39z
-
Tímaþraut: Þú, hjólið og wöttin
Það styttist í að fyrsta tímaþrautskeppni ársins fari fram, en það er Breiðablik sem stendur fyrir henni á Krýsuvíkurveginum miðvikudaginn 17. maí. Að sögn Hákons Hrafns Sigurðssonar, núverandi Íslandsmeistara, er […]
-
„Þetta gekk vel og ég er kominn heim heill heilsu“
Arnór Gauti Helgason kláraði í gær hringferð sína um landið eftir talsverða baráttu við veðurguðina alla leiðina. Síðasti leggurinn var frá Hellu í gær og gekk hann mjög vel þrátt […]
-
Óska upplýsinga um slys
Forsvarsmenn Reykjanesmótsins hafa óskað eftir upplýsingum um þau óhöpp sem urðu í keppninni í dag (sunnudag). Eins og Hjólafréttir greindu frá fyrr í dag urðu allavega tvö óhöpp í 64 km […]
-
Úrslit í Reykjanesmótinu
Reykjanesmót Nettó og 3N í götuhjólreiðum fór fram í dag og stóðu þau Ingvar Ómarsson og Ágústa Edda Björnsdóttir uppi sem sigurvegarar í Elite-flokknum þar sem hjólaðir voru um 106 […]





