Author: on_ez1jq39z
-
Tveir dagar opnir í Jökulsárgljúfrum
Eins og undanfarin ár verður aðeins opið mjög tímabundið fyrir hjólreiðafólk að hjóla um í Jökulsárgljúfrum innan Vatnajökulsþjóðgarðar. Í ár verður opið tvo daga, helgina 25. og 26. ágúst. Samkvæmt […]
-
Íslandsvinur hendir í góða kveðju
Íslandsvinurinn George Hincapie er einn þeirra sem munu taka þátt í KIA Gullhringnum núna í ágúst, en þetta er í annað skiptið sem hann kemur hingað til lands að keppa. […]
-
Hindranir, holur og aðrar hættur
Samgönguhjólreiðar eru ekki hættulausar eins og margir hjólreiðamenn hafa fengið að kynnast af eigin reynslu eða verið nálægt því að lenda í slysi. Orsakir slysa geta verið margþættar; aðgátsleysi hjólreiðamannsins […]
-
Cervelo TT: Myndir
Keppendur í Cervelo TT keppninni í kvöld fengu svo sannarlega rétta veðrið til keppni. Eftir hundleiðinlegan maímánuð og risjótt veður í gær mátti jafnvel sjá til sólar við og við […]





