Fréttir

Tveir dagar opnir í Jökulsárgljúfrum

Eins og undanfarin ár verður aðeins opið mjög tímabundið fyrir hjólreiðafólk að hjóla um í Jökulsárgljúfrum innan Vatnajökulsþjóðgarðar. Í ár verður opið tvo daga, helgina 25. og 26. ágúst.

Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu þjóðgarðarins kemur fram að heimilt verði að hjóla á göngustígum meðfram gljúfrunum sem alla jafna séu lokaðir reiðhjólaumferð. Tekið er fram að þrátt fyrir að reiðhjólaumferð sé leyfð þessa daga verði göngufólk einnig á ferð þessa daga og því þurfi reiðhjólafólk að sýna aðgát.

0 comments on “Tveir dagar opnir í Jökulsárgljúfrum

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: