Author: on_ez1jq39z
-
Helgi og Gunnhildur tóku sigur í fyrsta downhill mótinu
Helgi Berg Friðþjófsson og Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir fóru með sigur af hólmi í fyrsta downhill fjallahjólamóti ársins, en það fór fram í gær fyrir leik Íslands og Argentínu í Vífilstaðahlíð. […]
-
Rangárþing ultra: 50 km utan þjóðvega
Í kvöld verður fjallahjólakeppnin Rangárþing ultra haldin í annað skiptið, en hjólað er á milli Hvolsvallar og Hellu. Mótið er samstarfsverkefni sveitarfélaganna Rangárþings ytra og Rangárþings eystra. Er ein vegalengd […]
-
Sóðaskapur
Almennt er hægt að hrósa hjólreiðamönnum og konum fyrir tillitssemi í umferðinni og að vera öðrum til fyrirmyndar. Það breytir því þó ekki að sumt má bæta og sóðaskapur í […]
-
Reykjadalurinn „stelpaður“ á kvennréttindadaginn
Stelpurnar í Tindi standa fyrir árlegum hjólatúr á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Reykjadalurinn verður „stelpaður“. Í ár hittir túrinn á sjálfan kvennréttindadaginn, 19. júní. Nánari upplýsingar um Reykjadalstúrinn […]





