Author: on_ez1jq39z

  • Möguleiki á Tour de France sigurvegara í Gullhringinn

    Ekki nóg með að stórstjarnan George Hincapie sé á leið til landsins til að taka þátt í KIA Gullhringnum núna eftir hálfan mánuð, þá stefnir mögulega í að Cadel Evans, […]

  • Hvað þarf til að vinna Íslandsmeistaratitilinn?

    Í 25 og hálfa mínútu kreysti Rúnar Örn Ágústsson út um 400 wött til að landa Íslandsmeistaratitli í tímatöku karla nú í gær. Hann segir þetta vera sína öflugustu keppni […]

  • Rannveig og Rúnar Íslandsmeistarar

    Breiðablik tók tvöfaldan sigur á Íslandsmótinu í tímaþraut sem haldið var við Kleifarvatn í dag, en það voru þau Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud sem lönduðu sigri. Veðrið […]

  • RB classic aflýst í ár

    Götuhjólakeppninni RB classic hefur verið aflýst í ár, en það er gert vegna vegaframkvæmda á Þingvöllum. Í tilkynningu frá keppnishöldurum segir að öryggi þátttakenda vegi þyngst í þessari ákvörðun. Virðast […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar